Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 27

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 27
kimreiðin REGNBOGINN 251 — Eigum við . . . eigUm við öll að reyna? Það tekur ekkert frá mér, þó að þið óskið ykkur einlivers. Nú var að hrökkva eða stökkva — og Þorgils stökk, þó ekki Eeint fram: —■ Hvers ætlar þú þá svo sem að óska þér? Tónninn var tomlátlegur, en allt hið glannalega yfirlæti var liorfið úr rödd- inni. helpan hoppaði upp á þúfunni, sem hún stóð á, og minnti á stelk, sem er að lyfta sér til flugs. Hún var svo hagkvæm, þessi l’úfa, mjúk og fjaðurmögnuð í senn: — Að ég gæti flogið, flogið livert sem ég vil, til Bjarmalands °g Blálands og Indíalands og Arabíu og Gyðingalands og allt °g allt — hvert, sem ég vil! Hún var orðin rjóð í kinnum, hin njörtu augu voru lieit og hreyfingarnar léttar og eins og svif- kenndar. Og þursinum Þorgils hitnaði í hamsi. Hendurnar komust á Gdnikennt kvik, og hann skotraði augunum sitt á livað. J*á var það, að Egill talaði ótilkvaddur og vék máli sínu til bróðurins: "— Manstu eftir máfsvængjunum, Gilli, í lilöðunni í liitteð- fvrra? Þorgils lirökk við og stappaði niður fæti: Þegiðu! Svo sneri liann sér að telpunni: — Það var þá l'ka óskin! Það getur reyndar verið gott fyrir stelpuskjátur, svoleiðis flökt, en ef ég ætti á annað borð að óska mér einhvers, þá yrði það líklega frekar það, að ég væri orðinn voða berserkur, sem gæti haft sjö í höggi og vaðið jörðina upp að hnjám. Þá skyldu þeir sjá, liérna í sveitinni, bæði Oddur á Breiðabóli og ^jarni tröBi! . .. Hvers mundir þú svo óska þér, Egill? — Að ég ætti svo stórt skip, að það gætu ekki þúsund manns hreyft það í logni! Þetta kom fljótt og ákveðið — eins og ger- liugsað mál. Nú sneri telpan sér að Agli: ~~ Og svo . . . og svo færir þú milli landa, og ])á . . . þá settist eg á masturstoppinn hjá þér til að hvíla mig, ef ég yrði lúin a,,í fljúga ... Og nú var eldra bróðurnum allt í einu orðið þarna ofaukið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.