Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 56

Eimreiðin - 01.10.1946, Síða 56
EIMREIÐIN Nágrannar. Smásaga eftir Jón Björnsson. (Höfundur eftirfarandi smásögu, Jón Bjiirns- son frá Holti á Síð'u, dvaldi styrjaldarárin í Danmörku, og liafa þar komið út nokkrar skáldsögur eftir hann. Meðal þeirra er „Kongen* Ven“, sem nú er að koma út á íslenzku. Ritstj.)■ Nokkru eftir miðja síðnstu öld bjuggu tveir bændur -— Oddur og Torfi hétu þeir — í vík einni á norðvesturhjara landsins. Bæirnir þeirra stóðu á mjórri undirlendisræmu undir hárri og hrikalegri fjallshlíð. Hamrabeltin slúttu yfir víkina á þrjá vegu, svo að bæirnir voru oftast í skugga þeirra, nema á þeirn tíma árs, er dagurinn var lengstur, því þá gátu þeir notið miðnælur- sólarinnar. Það var tæplega mögulegt að liugsa sér ömurlegra utnliverfi en þessa vík. Fjöllin voru ókleif nema á einum stað niðri við sjóinn. Þar var örmjótt einstigi, sem þó aðeins var fært unt fjöru. Öll skipti við umheiminn urðu því að fara fram sjóleiðts- En þar var þó sá hængur á, að víkin var svo lítil, að næstum ekkert afdrep var þar fyrir briminu. Það var því tiltölulega sjaldan að á sjó gaf. Það var því óheppilegra, þar sem sjósókn var aðalatvinnuvegur bændanna. Hinar örfáu kindur þeirra gengu úti í hamrabeltinu, jafnt vetur sem sumar. Hvorugur bændanna átti kýr, enda liefði það litla þýðingu haft, þar sem graslendt var svo lílið, að vonlaust hefði verið að fá nægilegt hey handa þeini. Oddur og Torfi liöfðu búið í mörg ár í þessari vík. Þeir höfðu Jón Björnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.