Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Side 12

Eimreiðin - 01.04.1947, Side 12
eimreiðin Heklugosið 1947. Laugardagurinn 29. niarz 1947 niun lengi í minni liafður. I’a gaus Hekla eftir 102 ára hvíld. Tvívegis á |>essu tímabili liöfð'1 J)ó orðið minniháttar gos í námunda fjallsins: Við Krókagiljaöldn 1878, |)á rann Nýjaliraun. Við Mundafell 1913, en sama ár gailS lirauni við Lambafit á Landmannaleið. Það gos eyðilagði áningai' staðinn Lambafit við Helliskvísl. Bæði þessi gos voru svo lítil á mælikvarða eldfjallasögu okkar. að varla befði þeirra verið getið fyrr á öldum. Þó sáust eldar þessir víða um landið sunnanvert. Heklugosið 1845 þótti ekki sérlega stórfenglegt, og liraunrennsb þess gerði sárlítinn skaða, öskufall var ekki tilfinnanlegt, og ekk' ert tjón varð á fólki né fé. Hinsvegar stóð gosið — með litlu’11 bvíldum — frá septemberbyrjun lil miðs apríls næsta vor. Margir böfðu spáð, að Hekla myndi verða J)ung í skauli, el liún byrjaði að gjósa eftir 100 ára livíld. Eldfjallasaga landsiös staðfestir þá reynslu að nokkru leyti, að liggi eldfjall lengur niði* en venja er til, þá verði gosin þeim mun barðvítugri. Að þessu sinni lét Hekla lítið á sér ba:ra á undan gosiim. Varl;l getur talizt, að jarðskjálfta yrði varl. Lítilsbáttar bitavottur va1 þó í aðalgíg fjallsins síðustu árin. En engar ályktanir voru af 1)V* dregnar. Hekla var í apríllok albvít af nýsnævi. Hefði baigleí211 mátt sjá bitasvæði, ef nokkur liefðu verið. Þó mun liafa 8®** lítilsbáttar snjóbráð við liátind fjallsins kvöldið áður en go®*^ liófst. Snemma á sjöunda tímanum (6,22) liófst gos J)að, sem 11,1 stendur yfir. Má segja, að bið fræga fjall liafi unnið að með ýkj11111' svo margir atburðir gerðust samtímis, að firnum sætir. FjaH1^ gaus samanþjöppuðum gasefnum, ösku, vikri, grjóti og hrauU leðju. Vatnsflóð steyptust niður lilíðarnar, og jarðskjálfti vai^' er fjallið rifnaði að endilöngu, eins og oft áður, og sagt er 1,1,1 í annálum, að „sjást muni rneðan heimurinn stendur“.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.