Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 50
122 MÓÐURMOLD EIMREXÐirI sem fyrr haf&i enginn liliS, af sólgeislum skyggS, og straumhraSar elfur mót ástríki vordagsins glóSu. Og þangaS var haldiS. Þó hvíslaSi einn strengur meS hrygg^ um hálfslitnar, leyndar ra-tur, um átthagatryggS og verkin, sem biSu, þar vöggurnar forSum stóSu. Eilt er þó víst: Hve vítt, sem unglinginn bar, hvort voldugar öldur sigrandi klauf hans far, eSa brotnaSi á feigSarbjörgum ókunnra stranda, er fastast kneyfSi liann gráts eSa gleSinnar skál, viS guS sinn lalaSi hjartaS þaS móSurmál, sem ómaSi sjaldnast í iSu framandi landa. Því lengra burt sem liann barst, yfir sorgir og tál, í brjósti hans óx sú taug, er var skyldusl hans sál og ungbarniS dregur til útréttra móSurhanda. En liinir, sem bjuggu viS brjóst þín, móSir vor ka>r, og bundust því öllu, er í faSmi þér lifir og gnvr, og vígSu þér ást sina, li jartans helgasta IjóSi, meS þeirra höndum var sagan þín sköpuS og skráS, viS skaut þitt var elskaS og notiS, vonaS og þráS, þó oft va>ri kva’SiS þitt letraS meS lifandi blóSi, En því verSur aldrei sú örlagarúnin máS. Og eitt sinn mun draumanna hugsjón og takmarki náS. rneS lausnarorSi úr aldanna framtíSarljóSi. ViS ísavelur og öskrandi norSanbyl þú ólst þeirra blágullna draum um sumar og yl, um guSlegan rétt og frelsi f jarhvgra daga. Hann kynti undir, er kúgarans svipa reiS og kvikuna skar, cn um svipþungar byggSirnar leiS sannleikans andbla>r, er geymir goSrænna laga. Þeir sóru þér orSlaust sinn heilaga hyllingareiS, og hrópandans rödd kvaS vekjandi eggjunarseiS, frá hörpum allra, sem hreyfSu strengi meS Jiraga. MóSurmold! Svo gafst þii hiS gróandi vor, lézl grasiS vaxa og hylja þau blóSugu spor,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.