Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.04.1947, Blaðsíða 72
144 TÖFRAR EIMREIÐIN Þessir leyndardómar eru varð- veittir, frá einni kynslóð til annarrar, með þeirri leynd, að ógerningur reynist fyrir venju- lega fræðimenn og rannsókn- ara dulrænna fyrirbrigða að komast að nokkru atriði í sam- bandi við þá. Einn vina minna liefur sent mér eftirfarandi frásögn, sem bendir ótvírætt til þess, að varð- veitendur dulinnar þekkingar eru reiðubúnir, þegar við á, að láta liana öðrum í té og gera að þátttakendum í leyndar- dómunum. Sumir þessara kjörnu fulltrúa sannleikans liafa varið dýrmætum æviskeið- um í staðfasta leit, og þannig orðið liæfir til að öðlast að nýju og í ríkara mæli það, sem þeir liöfðu áunnið sér á liðnum öldum. Þannig verkar lögmál endurgjaldsins, sem ég lief áður lýst, í æviskeiðum þessara manna. En sagan er á þessa leið: Maður nokkur, sem bér er nefndur II, tók þátt í amerísku borgarastyrjöldinni 1861—1865 og var í fótgönguliðinu. Hann skýrir svo frá, að vorið 1864 1 hafi liann dvalið með herdeild sinni í borginni Nasbville í Tennessee-fylki. Nótt eina, er liann stóð vörð við berbiiðirn- ar, tók hann eftir því, að ókunn- ur maður nálgaðist varðstöðina. Maðurinn ávarpaði R og beilsaði. Þegar R tók kveðjunni, kom maðurinn nær og sagði: „Nafn þitt er R“. „Það er rétt“, var svarið. „ — Og þú ert fædd- ur 22. febrúar 1844“, bélt ó- kunni maðurinn áfram. „Hvern- ig gaztu komizt að því?“ spurði R. „Ég þekki þig ekki“, svar- aði gesturinn, „en mér liefur verið leiðbeint til þín. Ég er meðlimur reglu, sem hefur ver- ið týnd og gleymd almenningi um margar aldir, meðlimur liinnar ævafornu reglu töfra- manna, en bún var í miklum blóma fyrir þúsundum ára. Ég á nú bráðum að kveðja þetta líf, en máttarvöldin, sem ég þjóna, liafa leyft mér og lagt fyrir mig að birta ákveðna leyndardóma þeim, sem til þess er bæfur að veita þeim viðtöku og á að lifa mig“. „Þú ert þessi eftirmaður minn“, liélt gesturinn áfram, „og ég vil að þú komir til mín í liúsið no. — við S-stræti eitt- bvert kvöldið, mjög bráðlega, því ég á ekki langt eftir ólifað“- R lofaði að beimsækja ókunna manninn mjög bráðlega, enda var liann orðinn forvitinn um að fá eittbvað meira að vita um Jtenna dularfulla gest- Heimsóknin dróst því ekki lengi, og fékk R að vita, að ókunni maðurinn væri fransk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.