Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 15
eimreiðin ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND 167 Afganistan og Baluchistan, eru ákaflega mikilvæg í styrjöld. Jinnah liefur í huga ýmsar merkar framkvæmdir í hinu nýja ríki sínu, en til þeirra þarf mikið fé. Það fé þarf að fá að láni erlendis, og það er haft eftir Jinnali, að úr því Truman Banda- ríkjaforseti geti mokað Bandaríkjadollurum inn í Kína, þá geti kann alveg eins mokað þeim inn í Pakistan. Eins og geta má nærri, voru mikil hátíðahöld og fagnaðarlæti allt Indland í sumar, meðan breytingin mikla stóð yfir. Gildis- taka stjórnskipunar hinna tveggja nýju ríkja fór fram með mikilli viðhöfn, fyrir Indland í höfuðborginni Delhi, fyrir Pak- istan í höfuðborginni Karaclii, en frá beirri borg er Jinnali ættaður. Þegar kinn mikli dagur nálgaðist, hófust fórn- arhátíðir og guðsþjónustur um allt land- ið- Indverjar þökkuðu guðum sínum fyrir frelsið, færðu þeim þakkarfómir, Jjóð voru ort og söngvar sungnir til lofs hinni miklu sigurhátíð. Skáldkonan Sarojini Naidu sendi samlönduin sínum iagnaðaróð í útvarpið, og liófst liann ^eð þessum orðum: „Ö, þú dýrðlega 'higun frelsisins, sem liellist með gulls- °§ purpuraljóma yfir okkar elskuðu, fornfrægu höfuðborg ...!“ I enskum og amerískum blöðum hafa ^irzt ítarlegar frásagnir af hátíðalxöldum þeim, sem fram fórvt i öelhi og Karachi á fullvelidisdaginn. Það eru ekki nema þrjú ar síðan við Islendingar lifðum samskonar atburði og héldum hátíðlegan stofndag íslenzka lýðveldisins. Það getur því verið iróðlegt til samanburðar að kynnast því, livernig Indverjar, þessar milljónir manna, sem hlutu fullveldið á síðastliðnu sumri, héldu hátíðlegan stofndag fullveldis síns. Svo virðist af lýsingum sjónarvotta sem hátíðahöldin í Delhi liafi verið tilkomumeiri eir í Karachi. En á báðum stöðum var mikið um að vera. Jawaharlal Neliru, liinn nýi forsætisráðherra Indlands, er talinn i'aunsaer maður. I trúmálum fylgir liann nánast okynnisstefnu ^esturlanda. Að því leyti er hann ólíkur samherja sínum, Gandhi. Etl við hátíðahöldin í Dellii livarf honurn allur efi úr liuga um Jawaharlal Nehru, forsœt- israöherra Indlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.