Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.07.1947, Blaðsíða 18
170 ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND EIMREIÐIN liafi verið lióglátir og jafnvel feimnir, er þeir fluttu erindi sitt, eftir allt, sem á undan var gengið til þess að reka Breta og brezk álirif af liöndum sér í Indlandi. En livað sem satt kann að vera í því, þá er svo mikið víst, að mikill var fögnuður Indverja yfir þessum úrslitum og sennilega engu minni heiina í Bretlandi sjálfu. Mikið var um dýrðir í Dellii þetta kvöld. Allsstaðar blakti liinn nýi, þríliti fáni Indlands. Gult, livítt og grœnt e;u litir Mountbatten-hjónin aka um göturnar i Delhi, a8 lokinni krýningarathöfniw**• hans, í sömu hlutföllum og litirnir í fána Frakklands. Allar götur voru upp lýstar. Jafnvel í liverfum paríanna, eða „hinna óhreinU ? logaði á kertum og olíulömpum í liúsum, þar sem aldrei hafði áður sézt ljós. Stjórnin vildi, að allir nytu birtu og gleði á sjálfa*1 fullveldisdaginn. Pólitískir fangar voru látnir lausir. Dauða- dómum var breytt í lífstíðar fangelsi, og stjórnin lét loka ölluiu sláturhúsum og skipaði svo fyrir, að engin dýr skyldu aflífuð, meðan hátíðin stœði yfir. Morguninn eftir liöfðu um hálf milljón manna safnazt saniaU á grænu flötunum og í görðunum fyrir utan stjórnarbyggingarnar í Nýju-Delhi. Hinn nýi landstjóri, kona hans og dóttir óku í op11' um vagni með sex hestum fyrir, um götur horgarinnar, og aHs' staðar var þeim fagnað af glöðum mannfjöldanum — og það er í frásögn fært, að sama fagnaðarópinu og áður var aðeins lostið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.