Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 33

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 33
EIMRKlt>lN ÍSLAND — EYLAND 185 á ferð um Norðurlönd gat ekki sannfært frændur vora um það, aS Islendingar neyttu smjörs sem aðrar þjóðir, en ekki lýsis, né heldur að akbrautir og gangstéttir væru í Reykjavík, og ótrúlegast fannst þeim þó, að hann hefði aldrei séð hafísjaka. Islenzk fjölskylda, búsett í borg einni á Englandi, sendi böm sín í skóla svo sem venja er til. 1 skóla þessum var börnunum sagt, að á Islandi byggju Eskimóar. Eitt sinn sem oftar skrifuðu þau stíl um sjálfvalið efni. Drengurinn íslenzki skrifaði um ís- land eftir frásögn foreldra sinna, því að hann var fæddur er- lendis. Þegar kennarinn liafði farið yfir stílinn, kallaði hann íslenzka drenginn upp að kennaraborðinu, sagði, að hann færi með rangt mál og gaf honum nokkur liögg á fingurgómana. Hér eru nokkur blaðaummæli, öll frá þessu ári. 1 Kirkjublaðinu, föstudaginn 10. jan. 1947, birtist grein með fyrirsögninni: Lofsamleg grein um séra S. O. Tliorlaksson í Herkeley Daily Gazette. Segir þar meðal annars: „í dagblaðinu Herkeley Daily Gazette birtist 10. dez. síðastl. löng grem um sera S- 0. Thorláksson, sem, eins og áður var kunnugt, var í fjorðung aldar trúboði í Japan á vegum lútersku kirkjunnar í Ameríku. Hrein þessi liefst á því að minna lesendur á, að Island sé miklu hlýrra land en Grænland, og að það séu ekki kolanámumenn J°hn L. Lewis, lieldur sjálf náttúran, sem hiti upp höfuðborgina Reykjavík“. Grein þessi þarf engra skýringa við. Morgunblaðið, 18. jan. 1947: Söngför Karlakórs Reykjavíkur Ferðalok. I grein þessari segir m. a.: „Hvorki var för þessi tilgangslaus varð hún árangurslaus, tæplega liundrað þúsundir framandi manna böfðu hlustað á sönginn og af honum kynnzt nafninu ísland og fengið nokkra vitneskju um eyjuna, sem ber það lieiti. Þeir bafa svo sagt kunningjum sínum frá því og koll af kolli. Flaðadómarinn Mearb Eberle kemst að orði í blaðinu Dapton fournal, 2. dez., eittlivað á þessa leið: „Okkur, sem höfum gert °Fkur þær lmgmyndir um Island, að það væri kuldalegur jökull, 8em aðeins þánaði við rendurnar um liásumarið, skildist eftir samsönginn í gærkvöldi, að það er blómlegt land, sem getur fært óyggjandi sönnur á menningu sína“. Það var vissulega betur fan en heima setið“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.