Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 39

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 39
eimreiðin ISLAND - EYLAND 191 bönd binda „nema bláfjötur Ægis við klettótta strönd“. Land fortíðarinnar ber nafnið Island, en framtíðarlandið, land æsk- uönar og ævintýranna, mun bera nafnið Eyland. III. Nýr hugsunarliáttur og breyttur tíðarandi gerir nýjar og breytt- ar kröfur. Nú, þegar rætt er um að breyta nafni landsms, virðist ekki með öllu óviðeigandi að vekja máls á því, að þjóðin íhugi að nýju viðhorf sitt til þjóðsöngsins. „Ó, guð vors lands“ er fagur lofsöngur, er sunginn mundi verða við bátíðleg tækifæri, þótt nýr þjóðsöngur yrði tekinn upp. Þessi lofsöijgur er orktur í til- efni af sérstakri hátíð og er tignarlegur, en af morgum talinn niiður heppilegur þjóðsöngur. Sama máli gegnir um lagið. En auk þess eigum vér mjög fagurt ættjarðarljóð, „Ó, fögur er vor fósturjörð“, sem prýtt er öllum kostum þjóðsöngs. Skaldið Jon Thoroddsen er jafnsnjall á það, sem íslenzkt er, og liitt, sein ntannlegt er eða almennt. Lagið er sviplétt og liressandi. Bæði 1 jóð og lag getur verið sönghvöt æskunnar. 1 nær lieila old liefur betta undursamlega kvæði verið sungið þar, sem Islendmgar Loniu saman. Árið 1906 ritaði Þorsteinn Erlingsson grein í blaðið Reykja- víkina, og kemst liann m. a. að orði á þessa leið: „Það er böfuð ^ostur þjóðsöngslags, að þjóðin liafi helgað sér það og sé i el við að syngja það og syngi í sig afl og ættjarðarást. Vanti þann kost, duga engir aðrir . .. og þó liefur öll þjóðin sungið nær Ttúlfa öld þetta: „Ó, fögur er vor fósturjörð“ við liliðma a „Eld- gamla Isafold“ og sungið það við livert tækifæri að kalla ma, l5;|r sem lands eða þjóðar hefur verið minnzt utan lands eða innan. Þjóðin liefur þegar gert þetta að söng sínum samsiða hinu og heldur því vafalaust áfram. Lagið sjálft er létt og fagurt °S á ágætlega við erindin ..., kvæði Jóns Tlioroddsen er svip- hreint og glæsilegt“. Þá má einnig minna á það, sem Snæbjörn Jónsson segir um ^Þjarðarkvæði nítjándu aldarinnar í formála fyrir annarn ut- gáfu ljóðasafnsins Svövu: „Skoðað frá listarinnar sjónarmiði stendur líklega allra fremst kvæði Jóns Tlioroddsens, „Ó, fogur er v°r fósturjörð“. Para kvæði þessi liér á eftir:

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.