Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 58

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 58
210 ÍSLAND 1946 EIMREIÐIN etarfi þess 6é enn hörmulega lítill. Fjárhagsáætlunin fyrir tíma- bilið 1947—’43 nemur 40 millj. dollara. Viöskipti. Heildartölur inn- og útflutnings síðustu fjögur árin voru þessar: Innflutt: Útflutt: 1946 ........................ 443,3 millj. kr. 291,4 millj. kr. 1945 319,8 — — 267,5 — — 1944 ......................... 247,5 — — 254,3 — — 1943 251,3 — — 233,2 — — Verzlunarjöfnuður ársins 1946 varð þannig óhagstæður um 151,9 millj. kr., eða nálægt þrefalt óhagstæðari en árið áður. Mesta viðskiptaland okkar á árinu var, eins og áður, Bretland. Innflutningurinn þaðan nam 164 millj. kr., en útflutningur þangað 105,7 millj. kr. Næst komu Bandaríkin með 111,3 millj. kr. inn- flutning, en út fluttar vörur þangað námu aðeins rúmum 38 millj. kr. Önnur viðskiptalönd vor á árinu voru Norðurlönd, Belgía, Frakkland, Grikkland, Holland, Irland, Italía, Portúgak Rússland, Spánn, Sviss, Tékkóslóvakía, Brasilía, Kanada, Vene- zuela o. fl. Innieignir erlendis námu í árslok 1946 216,7 millj* kr., en í árslok 1945 467,3 millj. kr. Af þessum 216,7 millj. kr. voru aðeins tæpar 32 millj. kr. handbærar til greiðslu í öðru en nýbyggingarvörum, en afgangurinn bundinn á nýbyggingarreikn- ingi. Nýbyggingarráð og viðskiptaráð starfaði áfram á árinu með svipuðu fyrirkomulagi og áður. Á árinu voru þessir viðskiptasamningar við erlend ríki gerðir: 1. ViSskiptasamningur viS finnsku stjórnina undirritaður 4. dez- ember 1945, er skyldi gilda til ársloka 1946. 2. Viðskiptasamn- ingur viS Tékkóslóvakíu, undirritaður 28. febrúar 1946 og síðar framlengdur til júníloka 1947. 3. ViSskiptasamningur viS SvíþjóS í maí 1946, er skyldi gilda til ársloka 1947. 4. ViSskiptasamnitiguf viS ráSstjórnina í Moskva, undirritaður 27. maí 1946. 5. ViSskipta' samningur viS Frakkland, undirritaður 15. júní 1946, sem gilda 6kyldi til 30. júní 1947. 6. Samningur viS Pólland í nóvember og dezember 1946 um sölu á ull og gærum, sem greiðast skyldi með kolum. „Gj afaböggla“-farganið náði hámarki á árinu 1946, en á þann hátt er talið mjög líklegt, að allmiklu fé hafi verið komið undan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.