Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 59
eimreiðin ÍSLAND 1946 211 til útlanda og birgðir af nauðsynjum landsmanna gengið fyrr og °ftar til þurrðar en ella hefði orðið. Á árinu voru fluttir út 31,675 póstbögglar, en aðeins 2,486 á næst síðasta árinu fyrir nýafstaðna beimsstyrjöld. Nálega allur þessi varningur fór til Danmerkur °g Færeyja, eða 22,360 póstbögglar. Verklegar framkvœmdir urðu allmiklar á árinu. Til nýrra akvega var varið 9,8 millj. kr. (1945: 7 millj. kr.) og til nýrra brúa nál. 3 millj. kr. Til viðhalds vega fóru um 12 millj. kr. og til véla- og áhaldakaupa nál. 1 millj. kr. Ákveðið var að leggja hýjan veg frá Reykjavík austur á Suðurlandsundirlendið, frá Lækjarbotnum um svonefnd Þrengsli, og á liann að verða full- gerður árið 1953. Vlugsamgöngur jukust mjög á árinu, bæði innanlandsflug og til útlanda. Flugfélag Islands átti í lok ársins 7 flugvélar, og Loft- leiðir h.f. átti 5 flugvélar í árslok. Flogið var alls á árinu 808,730 Lm. vegalengd (633,675), og tala farþega innanlands var 15,299 (H»470). Flugfélag Islands liélt einnig uppi flugferðum til Lrestwick á Skotlandi og til Norðurlanda, og leigði til þeirra lerða flugvélar frá skozku félagi. Lokið var við að byggja Vest- mannaeyjaflugvöllinn og hann tekinn í notkun í nóvember. Handaríkjaflugvélar liéldu uppi reglubundnum flugferðum milli Áineríku og Evrópu með viðkomu á Keflavíkurflugvellinum, en hann var afhentur íslenzku stjórninni 25. október 1946, eftir að !un hafði gert samning við Bandaríkin um afnot af vellinum sambandi við skuldbindingar þeirra um lierstjórn og eftirlit í ýzkalandi. Samningur þessi gildir í 5 ár frá gildistöku lians, en ma að þeim tíma liðnum endurskoðast eða verða úr gildi felldur. lleyk j avíkurf lugvöllinn afhentu Bretar íslenzku ríkisstjórninni 1 Júlí 1946. Siglingar milli Islands og annarra landa annaðist Eimskipafélag ®lands. Auk þess liéldu 4 erlend félög uppi ferðum milli Islands °8 útlanda. Alls urðu þessar ferðir 142 (81), þar af 22 frá Ameríku °g 120 frá Bretlandi og meginlandi Evrópu. Auk þess fóru skip ^Lipaútgerðar ríkisins 5 ferðir á árinu milli Islands og Evrópu. erðir frá Evrópulöndunum skiptust þannig: Skip Eimskipa- l^lagsins fóru 33 ferðir, leiguskip þess 28, Hvassafell, hið nýja skiP Sambands íslenzkra samvinnufélaga, 2, og erlend skipafélög I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.