Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1949, Blaðsíða 51
eimreiðin NORÐAN OG AUSTAN 43 En gerumst alvarlegir aftur. Áfram var ekið austur á bóginn 1 r-luggatjaldavagni miklum, og farin var nýja leiðin. Laxá, með b\ annahólmunum fögru, vekur aðdáun allra. Vindbelgur blasir 'ið. Ekið er frain lijá vogum Mývatns, um hlaðið á Skútustöðum °e áfram gegnum hraun ok kjarr upp á Námaskarð. Þar sýður °g vellur í gulum brennisteinspyttum — lieldur óhugnanlega. ^ antar illa verksmiðjuna til að hagnýta hina gulu framleiðslu, 'ítis-brennisteininn. Mjög er blásið land á skarðinu, grýtt og p.róðurlítið. Samt er fagurgrænt á dálitlu svæði. Þar eru garð- önd Mývetninga. Þrífast kartöflur prýðilega við jarðylinn og rennisteininn. Brátt er lagt á öræfin. Herðubreið kemur í ljós, auðkennd frá öllum öðrum fjöllum og tignarlegust. Nýja brúin ^ Jökulsá á 1’ jöllum er liið mesta mannvirki og styttir drjúgum Austurlandsleiðina. En: 1 Axarfjörð mig munar, ég man þar skógarlilíð, og alltaf elfan dunar á eyrum, þung og stríð. Fýkur sandur á Fjöllum, ferðar samt engan let, því þar er fita á föllum og framreitt hangiket. Furðu blásið á Fjöllum, fevskjur og melaval, en fögur finnast öllum fellin við Möðrudal. pli . 1 mega sauðkindin og mannskepnurnar eyða gróðrinum g ° e8a’ þ'í að þá fýkur frjómoldin út í hafsauga fyrr en varir. græðslan og skóggræðslan hafa þegar unnið mikla sigra, «b.U,tn,iefduga.k,l. ej. ^a^ormsstaðaskógi má sjá, hvílíkum árangri hægt er að ná jóðin verður samhuga að græða landið og bæta fyrir rán- . juna. Skógræktarmót var á Hallormsstað og mikill bugur í gj.^ '*UIn' Eæðustóll var reistur í rjóðri í skógarskjólinu. Norskur g r*ðingur var að halda ræðu og undraðist grósku barrtrjánna ’ ®*rbiskógarnir skýla ungviðinu og geta þannig orðið til storkostlegs hagræðis: '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.