Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 20
8 KALDA STRÍÐIÐ OG ÍSLENZK MENNING EIMREIÐIN þegar betur er að gáð, eru þessir menn aumkunarverðir tortímendur allra þeirra verðmæta, sem gefa lífinu varanlegt gildi. Þannig lýsti Rathenau þeirri manntegund, sem lætur stjóm- ast af vitsmunum sínum eingöngu til þess að seðja sjálfs sín girndir. Þessi manntegund er fjölmenn enn í dag eins og fyrir þrjátíu árum, sennilega fjölmennari en þá. Tvær heims- styrjaldir láta eftir sig tvöfalt dýpri sár og tortímingu en ein. Þessi manntegund er áhrifaríkust í átökum þeim, sem nú eiga sér stað í heiminum og birtast meðal annars í kalda stríðinu svonefnda. Og fjöldi „nytsamra sakleysingja“ gefa þeim átökum aukinn þrótt með aðstoð sinni eða þá með máttlausu hlutleysi sínu. Hlutleysi gagnvart hinu lága og hættulega í þjóðlífinu stafar stundum af því, að menn koma ekki auga á það, sem er lítilmótlegt og hættulegt, en það stafar oftar af hræðslu við þá leiðtoga, sem þenna illgresis- gróður rækta, en ekki af því að hann sjáist ekki. Óspilltur almenningur er ekki eins einfaldur í þessum sökum og margir halda. Hitt er annað mál, hversu djarfir menn reynast í baráttu sinni gegn spillingunni, einkum þegar hún er undir beinni vernd þeirra, sem völdum ráða i þjóðfélaginu. Menn leiða hana þá oft hjá sér til þess að hafa frið, verða ekki fyrir óþægindum vegna sannleikans eða af ótta við að glata aðstöðu sinni til að lifa eins og frjálsir menn. Á þessu ber þó hvergi meira en í einræðislöndunum, þar sem fólkinu er haldið í heljargreipum og enginn þorir að sitja eða standa öðru vísi en valdhafarnir ákveða. Hið óspillta í eðli manns- ins lætur ekki svo auðveldlega blekkjast af hinu illa, jafnvel þótt birtist í ljóssengils líki. Þar skilur á milli hins vitsmuna- lega og siðferðilega í skapgerð manna. Goethe lætur Faust verða undir eins heillaðan af Mefistofeles, þrátt fyrir þann vitsmunalega þroska, sem Faust er gæddur. En þegar Mar- grét, sem er ímynd hins sakiausa og óspillta kveneðlis, kemst í návist Mefistofelesar og hlýðir á tal hans, veit hún undir eins ósjálfrátt, að hér er fulltrúi hins illa á ferðinni. Faust verður fullur hrifningar yfir skoðunum Mefistofelesar, kænsku hans og hyggindum, en Margrét verður undir eins hrædd við hann og segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.