Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN KALDA STRÍÐIÐ OG ISLENZK MENNING 9 Der Mensch den du da bei dir hast, ist mir in tiefer, innerer Seele verhasst, — Seine Gegenwart bewegt mir das Blut. Hér skilur á milli feigs og ófeigs, og væru menn betur á verði fyrir vélabrögðum kölska í hinu kalda stríði þessa lífs, wyndu heimkynni hans hinu megin, sem Hallesby lýsir svo ferlega, ekki halda vöku fyrir eins mörgum hér í lífi eins og nú virðist víða eiga sér stað. IV. íslenzk menning er frábrugðin evrópskri menningu í mörg- veigamiklum atriðum. Hún er ekki afrakstur frá liðnum valdatímum, með aðal, konunga og keisara í fararbroddi, sem réðu hvernig þegnarnir lifðu, hvernig þeir störfuðu og hugs- uðu. Þessir valdamenn settu meira og minna mót sitt á menn- iugarviðleitni þjóða sinna, áttu aðild að framkvæmdum í andlegu lífi, steyptu þær í mót eftir sínu höfði, höfðu á þær ýmist lamandi og hemjandi áhrif eða fleyttu þeim upp á við, eftir því sem hæfileikar hrukku til. Ýmsar listir áttu í há- stéttunum öfluga styrktarmenn, ekki sízt byggingarlistin. Af þessu höfðu íslendingar aldrei neitt að segja. Sigurvinningar 1 styrjöldum, öflun nýlendna o. fl. veittu þjóðhöfðingjum Ev- róPU aukin tæki til menningar heima fyrir í löndum þeirra. íslendingar höfðu ekki af neinum slíkum menningaraukum að státa. Þjóðleg menning vor hefur ekki skapazt af neins konar ránsfeng. Hún er til orðin fyrir andlegan áhuga, iðni °g ástundun fátækrar þjóðar. I bókmenntum og orðsins list hofa á liðnum öldum skapazt hér varanleg verðmæti, sem ekki verða frá oss tekin, þó að um þessar mundir sé lögð á tað mikil áherzla að afflytja rétt vorn til sýnilegra tákna 11111 sum þessi varanlegu verðmæti, og á ég hér við íslenzk handrit í Danmörku. Á nýafstaðinni sýningu á þeim í Kaup- ^annahöfn var forðazt að geta um, að þau væru íslenzk. Hr. Sigurður Nordal segir svo um lýsingar og dóma útlendra aaanna um Islendinga nú á dögum, í bók sinni, Islenzk menn- ing I, bls. 33: „Þar kennir, auk fáfræðinnar, oft furðu mikils ábyrgðarleysis. Rangar staðhæfingar, sem mundu tafarlaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.