Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 24
12 KALDA STRlÐIÐ OG ISLENZK MENNING EIMREIÐIN menningu Ameríku og Evrópu. Oftast er samanburðurinn þannig, að hámenning Evrópu er borin saman við lágmenn- ingu Ameríku, og þá er ekki von á góðu fyrir þá síðarnefndu. Venjulega dæma einnig þeir Evrópumenn Ameríku harðast, sem lítið hafa kynnzt henni af eigin sjón og reynd. Að sjálf- sögðu er mörgu ábótavant hjá henni, en það gegnir sama máli með Evrópu og allar aðrar heimsálfur, þjóðir og lönd á hnettinum. Víða er pottur brotinn, er gamalt og satt orðtak. Amerísk menning er til orðin úr enskri fríkirkjuhreyfingu frá 17. og 18. öld og fransk-enskri skynsemistrúarhreyfingu frá 18. öld. Þessar tvær hreyfingar hafa þar runnið saman á þá lund, að í Ameríku er almennast, að menn trúi bæði á guð og skynsemina, en í Evrópu á guð eða skynsemina. Skynsemin og trúin áttu þar þannig samleið, að kirkjan varð mikilvægur aðili í frelsisbaráttu Ameríkumanna og ekki háð ríkinu á neitt svipaðan hátt og í Evrópu, enda fríkirkja. Þó að íslenzka kirkjan sé ríkiskii’kja, mundi ekki fjarri lagi að telja hana skyldari amerískri kirkjuhreyfingu en evrópskri, svo sem að því er snertir frjálsræði í hugsun og rannsóknar- þrá. Annað einkenni á amerískri menningu er það, hve margir þar í landi hafa hafið sig upp úr fátækt með þrotlausri vinnu og orðið stórefnaðir menn. Margir þessara manna eru komnir frá Evrópu bláfátækir, en hafa orðið þar ríkir. I Ameríku hefur ekki setið að krásunum neinn iðjulaus aðall eins og í Evrópu. Fyrirlitning á vinnunni hefur aldrei verið þar stéttareinkenni. Ameríka hefur aldrei getað státað af að hafa átt kónga og keisara, eins og Evrópa. Háaðall, með sérstök réttindi um- fram alla aðra, hefur aldrei verið þar til. Ef um nokkurn slíkan aðal væri þar að ræða, þá væru það helzt þeir, sem hafa brotizt þar áfram upp úr fátækt og orðið auðugir og valdamiklir menn. Þeir geta leyft sér að lifa eins og greifar Evrópu gerðu fyrrum, í „vellystingum praktuglega", og gera það sumir. En virðingin fyrir vinnunni er þjóðareinkenni Ameríkumanna. f þriðja lagi hefur fjöldaframleiðslan mótað lífið í Ameríku sérstökum svip. Stóriðjuhöldar hafa, með menn eins og Henry Ford í fararbroddi, uppgötvað möguleikana til að framleiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.