Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 25
kimreibin KALDA STRlÐIÐ OG ISLENZK MENNING 13 1 Stórum stíl á sem ódýrastan hátt til að fullnægja þörfum allra, ekki aðeins unnið fyrir þá ríku, heldur fyrir allar stéttir, °g þeir hafa uppskorið ríkuleg laun um leið og þeir hafa gert þessa fjöldaframleiðslu svo fullkomna, að ekki á sinn líka annars staðar. Loks má nefna dirfsku Amerikumanna, sem mörgum Ev- rópumanni finnst fremur fífldirfska, að láta sér ekkert vaxa í augum og setja markið hátt. I því birtist brautryðjenda- eðli landnemanna, sem hafa gert allt hið mikla meginland Norður-Ameríku sér undirgefið á einum þrem öldum. Evrópu- aienn hrista höfuðið yfir óðagoti Ameríkumanna, sem láta sig ekki muna um að gera hinar ótrúlegustu áætlanir, svo sem að þjóta til tunglsins og annarra hnatta í geimförum, eins og hvergi er nú rætt um með meiri alvöru og ákafa en í Ameríku. Og þetta ætla þeir sér ekki eingöngu að ræða, heldur framkvæma. Og ef að líkum lætur, verður sú fram- kvæmd ekki dregin lengi. Mörg fleiri atriði mætti nefna til að skýra menningu Ameriku í stórum dráttum. En á því eru hér engin tök, enda fremur efni í bók en stutta grein. Þess gerist heldur ekki Þörf til að sýna, að djúptækur munur er á amerískri og evrópskri menningu. Vissulega er hvorug fullkomin. En hér hemur til álita, hvor sé líklegri til að frjóvga vora íslenzku menningu, hvor sé oss meira að skapi — og hvor sé líklegri th að valda oss tjóni. VI. Átökin um heimsyfirráðin eru nú að ná hámarki. Hinn vestræni heimur stendur nú með Bandaríkin í fararbroddi gagnvart því voldugasta veraldarríki, sem sögur fara af, þar sem er Sovétríkjasamveldið og fylgiríki þess í Asíu og Austur- Evrópu. Heimurinn er skiptur í tvær andstæðar heildir, og brátt fyrir sífellda viðleitni vitrustu leiðtoga beggja þessara heilda, virðast ekki nokkrar líkur til, að lausnin til að sætta Þser sé nærtæk. Á stjómarárum Stalins, en hann lézt 5. marz þ. á., eftir þriggja áratuga stjórnarforustu, hefur umráðasvæði Rússa aukizt gífurlega og nær nú frá Eystrasalti austur undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.