Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN 1 MJÓAGILI 19 að segja ykkur þau deili á henni, sem ég veit og vissi þá. Hún hafði verið kaupakona á næsta bæ við mig. Bóndinn Þar hafði tekið hana upp af götu sinni, þegar hann var í úaupstaðarferð þá um vorið, og ráðið hana til sín. Hvaðan hún var sprottin og hvert ferð hennar hafði yfirleitt verið heitið, vissi ég ekki og veit ekki enn þann dag í dag. Af því fóru engar sagnir, svo ég muni, og sjálf var hún fátöluð um Þá hluti, eins og raunar allt annað, sem henni viðkom. En e§ hafði heyrt og raunar sannfærzt um, að nokkru leyti í gegnum kynni mín af henni þetta sumar, að hún var ekki eins og fólk er flest, en hvort hún var bara einfeldningur frá endi skaparans, eða hún hafði orðið undarleg á einhvern annarlegan hátt, það deildi menn á um. Ég hafði auðvitað aldrei talað við hana um annað en daginn og veginn og varla hað, en það man ég, að fullorðið og kunnugt fólk sagði, að Það væri ekkert að marka hvað hún segði um fortíð sína, Pai’ rækist eitt á annars horn. Hún var ýmist kölluð Táta eða Tóta. Ég kallaði hana Tátu, n shírnarnafnið var víst Þorgerður. Hún var líka ýmist ° uð stelpan eða kerlingin út í frá, og mér er eiður sær, ég hafði aldrei hugleitt það, hvort hún væri ung eða gomul. Útlit hennar sagði eiginlega ekkert ákveðið þar um, °g sjálfsagt hefur það valdið því hve nafngiftir þær, sem 0 k valdi henni, voru á miklu reiki. Hún sat nú þama andspænis mér, og sólarnir á hvitbotn- u gúmmískónum okkar námu nær því saman. Hún var 0l'ki Ijót né lagleg, það sannfærðist ég um, ákaflega grönn Pg holdlaus, andlitið slétt og sviplítið og varirnar roðalausar, unar og nærri því gegnsæar. En hún var vel tennt, og af ^ir k°fflsf eg geta ráðið, að hún mundi ekki hafa tuggið ~y Ur eða sætabrauð í uppvexti sínum. Nefið var þunnt og a úsblátt, augun döpur, en þó móleit. Hárið var dökkt, §l0skulaust °S klippt á miðjum hálsi. Hún hafði óhreina eieftshyrnu bundna undir hnakka. Svona var Táta. g dró nestisbitann undan smekknum og vafði bréfið utan Það var heill sviðakjammi og tvær brauðsneiðar. -7~ ^oðalega hefurðu gott með þér, sagði hún, strauk af 61 ^r°Pa og saug upp í nefið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.