Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 37
Vestur-íslenzkt tónskáld. Það var vorið 1947, að Adolí Busch og strengjakvartett hans mu til Reykjavíkur og héldu marga Beethovenshljómleika. Á jomleikum þessum valdi sér ávallt sami maðurinn sæti rétt hjá ' eins °§ a£ tilviljun. Hann var silfurhvítur fyrir hærum, bjart- hafðílrlltUm °g virðulegur- % hélt, að hann væri útlenzkur og orð á því við kunningja minn, er við gengum út úr salnum. nningi minn leit á mig undrandi og sagði: „Veizt þú ekki, hver þessi maður er. Ég hélt að þú þekktir öll tón- skáld. — Maðurinn er höfundur sönglagsins „Skín við sólu Skaga- fjörður"." Þá vissi ég, að maðurinn var Vest- ur-íslendingurinn Helgi Sigurður Helgason tón- skáld og tók þá eftir, að með honum og ætt- mennum hans, sem ég þekki, var greinilegt ættarmót. Þegar ég sá Sigurð þarna í hljómleikasaln- um var hann orðinn 75 ára gamall, en hann leit þó vart út fyrir að vera eldri en sextugur. Hann heitir fullu nafni Helgi Sigurður Helgason, en nefnir sig jafnan Sigurð Helga- j>ineholt son. Hann er fæddur í wu Hrf ÍmÍ U l Revk3avík 12. febrúar 1872. Foreldrar hans gi Helgason tónskáld og kona hans, Guðrún Sigurðardóttir, Siguröur Helgason, tónskáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.