Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 41
EIMREI8IN VESTUR-lSLENZKT TÓNSKÁLD 29 Tildrögin að því að hann samdi þetta lag eru þannig, að Matthías °chumsson sendi Gunnari syni sínum kvæðið vestur. Gunnar las siðan kvæðið fyrir nokkra landa sína, sem saman voru komnir. ígurður var þar staddur og varð svo hrifinn af kvæðinu, að það ,et hann ekki í friði fyrr en hann var búinn að semja lagið við Pað. En Sigurður þekkti Skagafjörðinn frá því að hann var Uriglingur, sendur í sveit að Ríp til séra Árna Þorsteinssonar, ®em síðar varð prestur að Kálfatjöm. Séra Ámi var prestur að HlP 1881—1886 og hefur því Sigurður verið innan fermingar- a ours, er hann dvaldi í Skagafirði. Myndin, sem skáldið dregur UPP í kvæðinu, hefur þó orkað sterkt á huga hans, því að lagið er innblásið, eins og ljóðið. Það fer svo oft hjá listamönnum, að verk þeirra grafast í ómans fönn, og þeir eru heppnir, sem hafa skapað eitthvað, sem 1 lr- Mörg tónskáld, sem hafa verið afkastamikil og átt hylli að a8na í lifanda lífi, em nú gleymd eða örfá lög eftir þau halda nffni þeirra á lofti hjá kynslóðunum, sem á eftir komu. í lok Slðustu aldar var varla haldin söngskemmtun í Skandínavíu, að ekki væri þá sungið eitthvert lag eftir norska tónskáldið Halfdan jerulf. i dag þekkjum við hann af nokkmm sönglögum, sem 'arla em fleiri en tíu talsins. Meðal þeirra er „Brúðförin í Harð- aogri1* og „Nykurinn". Önnur lög hans heyrast nú sjaldan sungin. 'ao eftir annað verður fyrir augum manns í erlendum nótna- okum nafnið Flemming, hvort heldur þær eru þýzkar, enskar, endínavískar, íslenzkar eða einhverrar annarrar þjóðar. Þetta er nafn höfundar „Integer vitae“, sem við íslendingar syngjum Vlð textann „HHðin mín fríða“. Höfundurinn var þýzkur læknir, sem samdi mörg sönglög, sem öll em gleymd, nema þetta eina 'ag, en það er mikið sungið í skólum, um allan hinn menntaða og nægir til þess, að höfundarins er getið í alfræðibókum. tundar lagsins „Danmarks dejligst Vang og Vænge“ er getið 1 tónlistarsögunni dönsku vegna þessa smálags, sem er eina lagið, pGrn vitað er að hann hafi samið. Höfundurinn heitir Peter Edward ^asmussen, og taldi hann sig ekki með tónskáldum, þótt hann 1 samið þetta meistaralega ættjarðarlag. Þetta er ekki sami maðurinn, sem kenndi Helga, föður Sigurðar, og fleiri íslending- ■ Sá Rasmussen var organisti við Gamison-kirkjima í Kaup- mannahöfn, svo sem áður hefur verið tekið fram. hef drepið á þetta vegna þess, að mér þykir ekki ósennilegt, að Jagið „Skin við sólu Skagafjörður" verði til þess að geyma nafn höfundarins um ókomna tíma, og víst er það, að frægð sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.