Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 43
EIMREIÐIJJ VESTUR-lSLENZKT TÓNSKÁLD 31 ^ið kvæði eftir Jakobínu Johnson: 19. Síglaði sunnanblær. Við kvæði eftir Helga Valtýsson: 20. Ná stár ingen flaggstang naken. 21. Óður moldarinnar. Við kvæði eftir Bjarna Thorarensen: 22. Eldgamla Isafold. Við kvæði eftir P. V. Kolka: 23. Vornótt. (Sóló með kór og píanó). Samtals eru þetta 23 sönglög. Vera má, að Sigurður hafi samið fleiri lög, þó mér sé það ekki kunnugt. I viðtali við blaðamann, 1 tilefni af áttræðisafmælinu, telur hann lög sín vera 25 að tölu. Vestur-íslenzk tónlist hefur þróazt ört, og hafa mörg tónskáld °mið fram, sem kunn eru orðin hér heima á Fróni. Björgvin uðmundsson er þeirra merkastur og kunnastur hér á landi, enda efur hann átt heimili á Islandi síðustu tvo áratugina eða öllu eugur. Hann samdi m. a. sönglagið „Heyrið vella á heiðum hveri“. °n Friðfinnsson samdi lagið „Vormenn íslands" og Sigurður e Sason samdi lagið „Skagafjörður“. Ég nefni þessi þrjú tón- skáld og þessi þrjú sönglög eftir þau, því að þetta eru sönglög, Sem öll íslenzka þjóðin syngur og hefur mætur á. Baldur Andrésson. Tvö kvœði eflir Rósberg G. Snœdal. DALURINN. (Úr bréfi til æskuvinar.) bít til baka litla stund, láttu hugann sveima. Manstu hlíSar, manstu grund, tnanstu dalinn heima? ^ f*r fjöllin flýgur þrá, f'ytur yl í hjarta. Fellur skuggi aldrei á teskuminning bjarta. Allt er vafiS vori og sól: víSigrónar brekkur, lágur bter á litlum hól, lœkjargil og stekkur. Þar á œskan ótal spor, ótal spor, sem geyma minningar um vorsins vor, vorin okkar heima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.