Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN FUNDUR PÁSKAEYJAR 35 11111 °g finna eyju, stærri en írland, með himingnæfandi fjöll, er sjást langt að. Hvernig má þessum mönnum verða við, er teir fræðast um það, að hin ofurlitla Páskaeyja, 22 km. á lengd, hsesta fjallið aðeins 577 m. á hæð, var byggð steinaldarmönnum, þegar Norðurálfubúar litu hana fyrst? Því að ekki verður farið 1 grafgötur með það, að íbúarnir hljóta að hafa komið frá ein- hverri byggðri eyju, en engin þeirra gat verið nær en í meira en 1000 mílna fjarlægð. Páskaeyjan er ein sér úti í reginhafi, 2000 mílum fwir vestan Suður-Ameríku, og er það meiri vegarlengd en frá Irlandi til Nýfundnalands. Hún er í um 1100 milna fjarlægð frá Pitcairn, sem er næsta byggð eyja og er austasti útvörður Polynesa. Aætlað er að þegar Norðurálfumenn lentu þar fyrst, hafi um 3000 íbúar verið á hinni 50—55 fermílna stóru Páskaeyju. Um |^71 Var |aja frumbyggjanna komin niður í 111, vegna þess að Peim hafði verið rænt af þrælasölum, ennfremur höfðu þeir fallið úr mislingum, bólusótt og öðrum sjúkdómum, er hvítir Rienn fluttu með sér. Þeir munu nú vera mn 450. ^er kemur frásögn hollenzka leiðangursstjórans, Roggeveen: apríl 1722] Nálægt tíunda [stunda]glasi síðdegis sætti e African Galley, sem var á undan okkur, lagi að bíða okkar °S gaf merki um, að land sæist. Er við komum að skipinu, eftir ijogur glös höfðu runnið út, því að vindur var hægur, spurð- 11111 ' ifi hvað þeir hefðu séð. Við fengum það svar, að þeir hefðu lr mjög greinilega séð lága, nokkuð flata eyju á stjórnborðs- 1 5 1 nálægt 5]4 mílna fjarlægð, í norðlæga og vestlæga átt. fhd næst var ákveðið að halda nær undir léttum seglum, til a®ss er fyrstu vakt lauk, þá að leggjast og bíða birtunnar. Eftir su ákvörðun var tekin, voru Bouman skipstjóra, sem var fyrir an okkur, gefnar nauðsynlegar upplýsingar, og nefndum við andið Paásch Eyland, af því að það var á páskadaginn, að við Saum það. ,, ^ikill fögnuður var meðal skipverja, og allir vonuðu, að þetta a§a land reyndist að vera fyrirboði strandlengju hins óþekkta suður-ttieginlands. p aPríl] Höfðum hæga golu úr suðaustri og aust-suðaustri, aasch Eyland vestur til suðvesturs í 8-—9 milna fjarlægð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.