Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN FUNDUR PÁSKAEYJAR 43 þær verið látnar dvelja í leyni í fjarlægum stað inni á eynni.* Hús þeirra eða hreysi voru án nokkurrar skreytingar, voru fet á lengd og 15 á breidd, hæðin 9 fet, allt eftir ágizkun. Eftir grind í nýbyggingu að dæma, sem við sáum, eru veggirnir gerðir þannig, að fyrst er staurum stungið í jörðina og þess gætt, að þeir séu lóðréttir, þá eru þeir reyrðir saman með löngum viðartágum, sem kalla mætti langbönd, fjórum eða fimm í hæð- lnnb og er grindin þar með fullgerð. Fyllt er upp í millibilin °S þau þaki n með eins konar sefi eða háu grasi, sem þeir leggja mÍög þétt, lag ofan á lag, sem þeir reyra fast innanfrá (en tág- arnar til þess eru þeir mjög lagnir á að vinna úr sérstakri jurt, sem vex úti á víðavangi og kölluð er piet, og eru á engan hátt lakari en okkar mjóu þræðir); í híbýlum þessum eru þeir eins 'ei varðir vindi og regni eins og þeir, sem búa undir hálmþökum 1 Hollandi. Inngangur er aðeins einn, og er hann svo lágur, að skríða Verður inn á fjórum fótum, hvelfdur að ofan og eins er þakið. Allir þe ir húsmunir, er við sáum (en dagsbirta kemur ekki mn í þessi löngu hús nema inn um innganginn, því að gluggar ern engir) voru mottur, sem breiddar voru á gólfið, og stórir únnusteinar, sem margir þeirra nota sem kodda. Ennfremur 'orn umhverfis dvalarrúmið sérstakir tilhöggnir steinar, þrjú eða fjögur fet á breidd og raðað mjög haglega saman. Að okkar dómi voru þetta nokkurs konar bekkir, er menn sitja á við að ríJbba saman, þegar svalt er orðið að kvöldinu. Eftir er aðeins að geta þess í sambandi við þessi íveruhús, að Við sáum ekki nema sex eða sjö þeirra á þeim stað, þar sem við entum, og af því verður maður að álykta, að þeir noti þau sam- eiginlega; þau eru stór, en fá, og hljóta því margir að sofa í Sam& húsinu. En ef maður skyldi af því álykta, að kvenfólk sé sameign hjá þeim, má auðvitað búast við, að því fylgi spilhng °S deilur. ) 'iAnnaðhvort er aðeins fátt um konur meðal þeirra, eða að þeim hefur '6,ið ahrað frá því að láta sjá sig meðan við stóðum þar við,“ segir James % „við urðum ekki varir við neitt, er henti til þess, að hér væri um ráð- Möfun vegna afbrýðisemi að ræða, eða að konur væru hræddar við að láta s)a sig innan um hópinn, en annaðhvort þetta hefur þó sennilega verið asteeðan.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.