Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 57
HELGI VALTÝSSON: »Dúfurnar mínar“ eru horfnar!* Ég sakna þeirra á hverjum morgni, um leið og ég lít út um Sluggann minn. Nú heyri ég aldrei hjal þeirra bráðsnemma á ^iorgnana og langt fram eftir kvöldi, eins og áður fyrr. Það var eins °g að hlusta á klið hjalandi barns, rödd lífsins sjálfs. Ég skyggnist um, hvar sem ég verð dúfna var, athuga hópana a flugi og hvar sem þeir setjast. Síðan loka ég hryggur augunum Uín hríð. — Þær eru horfnar! Það er sem lítið ljós hafi slokknað einhvers staðar innra með 111 or- Hugur minn er svo ljósvana á slíkum stundum. — Það er Sein Htill blómreitur hjarta míns hafi visnað. Ég er fátækari en áður. Hve ég sakna ykkar, „dúfurnar mínar“! Og þó átti ég ekki eina fjöður í ykkar fleygu fegurð! — Hvar fljúgið þið nú í 8ehnanna geimi? g Hetur það verið, að ykkur hafi verið fargað með köldu blóði? S man að vísu, að um það var rætt og ritað, að farga þyrfti n°kkru af dúfum bæjarins, þeim sem enginn vissi eigendur að. Eu hví þá ekki að farga þeim gömlu og ósjálegu? — Þeim Sem ^ninnst eftirsjá var í! — Nóg var af þeim — og er enn! n lofa fegurðinni að lifa!----- g loka augunum um hríð og syrgi ykkur í hljóði. — Hugur 01111,1 grætur. „Dúfumar mínar“! er samt ekki „tómthúsmaður“ eða einbúi fremur en áður. nnur dúfnahjón hafa setzt að í íbúðinni uppundir þakkverk- lnni. En ég á ekkert í þeim. Þetta eru ekki „dúfurnar mínar“! i Sbr. smásöguna „Dúfurnar mínar“ í Eimreiðinni 1949.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.