Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 61
EIMREIÐIN AÐRAR DCJFUR 49 En nú er heimafrúnni nóg boðið. Hún tekur rögg á sig og visar burt freistingunni fljúgandi. Stutt og laggott, í sem fæst- j®1 orðrnn. Hún beygir sig niður að henni og hvíslar. En fas e'nnar og látbragð er ótvírætt. — Síðan tekur hún einkastegg Slnurn tak og segir honum rækilega til syndanna. — Sá, sem Un hefði skilið fuglamál! — Mikið hefði mig langað til þess nLlna! En ég fór nú samt nærri um aðal-efnið. Nú hefur verið fáförult í nágrenninu um hríð. Steggurinn Sest örsjaldan, frúin aldrei. Stöku sinnum sezt hann stundarkorn a þakið og smádottar að vanda. Þó er hann ekki jafn svefnkær °g aður. Er sem á honum hvíli einhver snefils-agnar-ómyndar- . yrgoarnefna. Og honum verður örðuhvoru litið upp til íbúðar- ninar í þakkverkinni. Frúin er því væntanlega þar heima. — S smám saman rennur upp fyrir mér ofurlítil Saltvíkurtýra, Sem að lokum verður heill Hornafjarðarmáni: ^á, auðvitað: Frúin liggur á sæng! — Þó það nú væri á þess- n,n áua árs! Og þá er ekki nema eðlilegt, að durturinn hennar nm hjá sér einhvern snefil af ábyrgðartilfinningu. -— En ekki reysti ég honum! — Síður en svo! ~~7 grunur minn rætist furðu fljótt. lnn fegursta sólskinsdaginn í maílok eða öndverðum júní í Urtlar situr steggurinn dottandi yfir á skáþakinu og er alls ekki Pídyftilegur. Hann hefur dregið höfuðið rækilega niðm- á milli a sér og virðist sofa allfast og áhyggjulaust. . 1 einu ^emur freistingin háfleyga svífandi á blaklausum g)um niður yfir hann. Það er sama ungfrúin, sem frúin a i a dyr fyrir svo sem hálfum mánuði! ^ Un Etast rnn gætilega og með mestu varkámi og þykir nú ^ ra vel í veiði. Hún tifar ófeimin að sofandanum og vekur aim. Hann rekur upp stór augu og er glaðvakandi í einni , n‘ ' Og nú er hann ekki lengi að átta sig! Hann er óðara -1tuskið- — Honum verður ekki einu sinni á að líta upp til lbuðar sinnar- var ^aUnsellur durgurinn þinn!“ segi ég gremjulega. — „Þú fú ebbl svona upprifinn við konuna þína, þegar hún, glöð og S’ auð Þer alla blíðu sína! — Heyrirðu það! — Nú læturðu ra vera að svikja hana i tryggðum!“ 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.