Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 67
EIMREI£)IN HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI 55 *'ipaðra örlaga og GySingurinn gangandi, aS sigla fram og aftur um nshófin á draugaskipi sími og losna aldrei úr þeim álögum, nema 1 ona fórnaSi Iífi sínu af ást til hans. En til að leita slíkrar konu var ^onum leyft aS stíga fæti á land meS sjö ára millibili. Stúlkan, sem agner lætur bjarga Hollendingnum fljúgandi úr álögunum meS lífi Slnu’ er norsk, og óperan gerist á norskri grund. Þessi niunnmælasögn er ekki sú eina, sem til er um Hollendinginn Jhgandi. Um liann hafa myndazt margar sagnir, og allt til þessa dags sjomenn öSru hvoru þótzt sjá hann og skip hans á siglingu urn *n. Margir telja, aS hann sé sannsöguleg persóna, og í bók einni, 1'niul kom í Frakklandi fyrir nokkru og heitir Sögur úr lifi sjómanna Þ,e Mar‘t‘me) er frá því skýrt, aS uppi hafi veriS á 17. ° i’nllenzkur skipstjóri, sem illræmdur var fyrir hörku sína og grimmd, » það sé þessi skipstjóri, sem síSan gangi undir nafninu Hollending- r*nn fljúgandi. En til nafngiftarinnar er þessi saga: einni af sjóferSum sinum Ienti skipstjóri þessi í fárviSri. Skip- eúar óttugUS(5 aS skipiS mundi farast og vildu rifa seglin, en skip- ’jnrinn harSbannaSi þaS. Sjómennirnir ákölluSu þá guS sér til hjálpar, , ~ ftist þá á þilfarinu engill hans. En Hollendingurinn greip til skamm- smnar og hleypti af skoti á veruna. I stað þess að hitta liana, ,neri ^úlan við í loftinu og lenti í hönd Hollendingsins og í gegnuni nana. En fyrir það guðleysi, að sýna sendiboða guðs tilræði, fyrirgerði endingurinn sáluhjálp sinni. Urn liann myndaSist sú sögn, aS hann Holl, 'eriS dæmdur til aS sigla urn höfin um aldur og ævi, og allir r,r sjómenn urSu skelfingu lostnir viS aS sjá til ferSa hans, svo sem jj ^a.r* sendiboSi dauSans. Fókinni Sjómannahjátrú (Superstitions of Sailors) eru nokkrar nni Hollendinginn fljúgandi. MeSal þeirra er þessi: sogu 'eíu'''1 ^ lenti bandarískur sjómaSur, R. M. Martin aS nafni, í ofsa- ein^* -°^ ^ ' V1®’ skiP ilans fairist. ÓveSriS stóS í nokkra daga, og Un oveSursdaginn skráSi hann í dagbók skipsins, aS hann hefSi þá ni daginn veriS aS segja skipshöfninni og farþegum sögur urn Hol- l'afð.ngl-nn Hjngandi. Einn yfirmannanna, sjómaður frá Marseille, m 1 lla skopazt mjög að þeim hugarburSi, aS til væri slíkt draugaskip Hollendinginn fljúgandi innanborSs, sem Martin var aS segja frá. *nenn saina kvöld jókst óveSriS aS mun, svo aS Martin og aSrir yfir- e-^ 'oru allir uppi viS. GlaSa tunglskin var og ágætt skyggni. Allt í aj5*U..^a®i sjómaSurinn frá Marseille, sem svo ákveSið hafSi skopazt sogu Martins fyrr um daginn, ofan úr reiSanum: „Sko, þarna er 'ólendingurinn fljúgandi!“ 1,. 1PstJ°rinn lét sækja sjónauka sinn og í gegnum hann athugaSi á J,-1 a S'íílingu, meS ölluni seglum uppi, og stefndi skipiS beint 'a‘ ^fest furSaSi skipstjóra á því, aS skipiS skyldi hafa öll segl uppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.