Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 74
62 MÁTTUR MANNSANDANS eimreiðin öll vitundarstarfsemi vor, enda þótt oft sé harla ófullkomin, er í ætt við alvitundina. Stundmn hafa stærstu andar mann- kynsins náð því að öðlast vitundarsamband við þessa alheims- vitund. Sumir jógarnir í Thibet og meðal Hindúa, helgir menn Kínverja, fakírar Múhameðstrúarmanna, töframenn Persa og vitringar hins forna meginlands Atlantis, voru slíkir menn. I slíku vitundarástandi renna öll sýnileg fyrirbrigði, litir, hjóð og efnisform saman i eitt. Hugurinn skynjar samræmi og ein- ingu alls hins skapaða, finnur hvernig allt er af einu fætt og sér í hinu örsmáa krystalskorni orku og samræmi sólkerfanna í geimnum. Þetta vitundarsamband við alvizkuna veitir þekk- ingu, sem er æðri allri þekkingu, sem fæst fyrir lærdóm og nám. Þá vizku, sem slíkri hugljómun fylgir, öðlast þeir einir, sem hafa hreinsað sjálfa sig af sora og syndum, og eru orðnir hæfir til að öðlast þessa náð. Sálfræðin treystist ekki til að finna sál vorri stað og reynir því að komast hjá að viðurkenna tilveru hennar. Sálfræðingar reyna að takmarka rannsóknir sínar við líkamlega heilastarfsemi hugans, en ég endin-tek það, sem ég hef áður sagt í fyrri bókum mínum, að þetta er ekki hægt. Vér getum ekki látið oss nægja að klóra aðeins á yfirborðið, eftir að hafa uppgötvað þann mikla auð, sem fólginn er undir þessu yfirborði, sem bíður þess eins, að honum sé gaumur gefinn og hann leiddur í ljós. Það er sannfæring mín, að mest af þeirri svokölluðu sálfræði, sem fræðimenn vorir hér á Vesturlöndum hafa nú svo miklar mætur á, muni reynast hjóm eitt og heila- spuni í samanburði við þau sálvísindi, sem verið er að koma á framfæri, um vitund vora og samstöðu hennar við alvitundina. Sem dæmi um það, hversu víðtæk þau sálvísindi munu reyn- ast, vil ég nefna, að ég tel mjög líklegt, að áður en langt um líður muni sálfræðingar ekki komast undan að viðurkenna á ný réttmæti þeirra rannsókna, sem hin ævaforna fræðigrein, stjörnuspekin, rækti og ýmsir telja enn þann dag í dag, að séu á traustum grundvelli reistar. Þeir, sem hafa lagt stund á stjörnu- speki, af alvöru og þolgæði, telja sig hafa óhrekjandi rök fyrir því, að gangur himintungla og afstaða stjarnanna innbyrðis í sólkerfinu hafi áhrif á oss jarðbúa. Allir vita, að sól og máni hafa mikil og margvísleg efnisleg áhrif á jörð vora, en um öfl þau, sem stjörnuspekin fjallar, má segja svipað og um þau, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.