Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 88
76 RITSJÁ eimreiðiN minntist aldrei é nema með djúpri virðingu, gat vel staðizt — og engin ástaiða til renginga. En um lifsskoð- un Einars verður vafalaust ritað síðar enn ítarlegar en Steingrimur J. Þor- steinsson hefur gert í þessu úrvali, þó að vel hafi honum tekizt. Einar reit oft undir dulnefni á yngri árum sinum, og hefur það orðið til þess, að vafi kann að leika á um, að allt, sem honum er eignað, sé eftir hann. Benedikt Sveinsson hefur í Morgunblaðinu 7. febrúar þ. á. bent é, að greinin um Jón Ólafsson í I. bindi safnsins sé ekki eftir Einar held- ur eftir Þorstein ritstjóra Gíslason, ennfremur að grein um Þórð Magnús- son frá Strjúgi, eignuð Einari, hafi verið eftir Árna prófessor Pálsson, en sjálfur hafi Benedikt ritað grein þé um Magnús Jónsson prúða, sem einnig er eignuð Einari. Allar þessar 3 greinir birtust i blaði Einars, Dag- skré, 1896—1897. Hér virðist heimild- armaður ævisöguritarans hafa gert honum grikk með ótraustum upplýs- ingum. Hæpið er að komast svo að orði (bls. 529), að Benedikt, faðir Einars, hafi verið „samherji" Jóns Sigurðs- sonar í stjórnmálabaráttunni. Þeir voru of miklir andstæðingar til þess að geta heitið samherjar, enda var Einari ekkert sérlega hlýtt til Jóns og gat orðið stórorður, þegar „sóma Islands, sverð og skjöld“ bar á góma. Gætir þess og í bréfum Jóns Sigurðs- sonar, að grunnt hafi stundum verið á þvi góða milli þessara tveggja þjóð- skörunga, Benedikts og hans. Vandvirkni Einars á Ijóðagerð kom ef til vill hvergi eins skýrt fram eins og meðan hann var að fást við þýð- inguna á Pétri Gaut Ibsens. Sigurður skáld Sigurðsson frá Arnarholti, sem var mikill vinur Einars, hefur sagt svo frá, að Einar hafi oftar en einu sinni verið kominn að því að brenna handritið að þýðingu sinni á Pétn Gaut, og honum fannst hún aldrei nógu góð. Sigurður taldi sig hafa bjargað því úr glóðum eldsins. Ætla má, að þau hafi bæði átt þar hlut að máli, Valgerður, kona skáldsins, og Sigurður, að Einari tókst ekki að brenna þýðinguna, heldur að ljúka henni, svo að hún komst á prent. Að engu er þáttar Sigurðar að útkomu Péturs Gauts getið í ævisögu Einars, en hann mun þó hafa verið nokkur. Röng mun vísa Einars, „Gengi er valt, þar fé er falt“, eins og hún er prentuð é bls. 739 i II. bindi rit- safnsins. Siðari hlutinn á að vera, samkvæmt eiginhandriti höfundarins: Hitt bar alltaf hundraðfalt, er hjartað galt úr sjóði. Er þetta einnig líkara snilli Einars, að ríma „bar“ á móti „þar“ en „bar‘ á móti „varð“. Það er fagnaðarefni hinum mörgu aðdáendum Einars skálds Benedikts- sonar, að þetta úrval af því, sem hann reit i óbundnu máli, er út komið. Af því fá þeir, sem aðeins þekkja ljóð hans, góða hugmynd um hann sem prósahöfund, þó að ljóðin verði sa þáttur ritsmíða hans, sem geyma nafn hans lengst. Með ævisögu þeirri, sem Steingrímur J. Þorsteinsson ritar um Einar með þessu lausa máli hans, er lagður góður grundvöllur að alhliða könnun é æviferli þessa stórbrotna manns, skáldskap hans, lifsskoðun og skapgerð. En um það margbrotna efm verður vafalaust samin doktorsritgerð, heil bók og fleiri en ein, á ókomnum árum. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.