Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 4

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 4
IV EIMREIÐIN ^Jdappdrœtti JdáóhóHa d^ófandó. HappdrœttiS býSur ySur tœkifœri til fjarhagslegs vinnings, um leiS og þér stuSliS aS því aS byggja yfir œSstu menntastofnun þjóSarinnar. 11333 vinningar yfn- árið, alls kr. 5.880.000.00. Hæsíi vinningur kr. 250.000.00. VÍSNAKVER efiir SNÆBJÖRN JÓNSSON. Nýkomið er á bókamarkaðinn VÍSNAKVER eftir Snœbjörn Jónsson skjalaþýðara. Að vísu er hér ekki um kver að ræða, heldur stóra bók, á þriðja hundrað blaðsíður, þéttsettar. — Það er óþarfi að kynna þennan höf. fyrir islenzkum lesendum, hann er löngu þjóðkunnur maður fyrir greinar í blöðum og tímaritum og margvisleg önnur störf. Allir ljúka upp einum munni um, að fáir haldi betur á penna en Sn. J., enda er hann maður hreinskilinn og ófeiminn við að láta í ljós skoðanir sínar. VlSNAKVER Sn. J. er fyrir flestra hluta sakir mjög eftirtektarverð bók. Þar talar maður með langa lifsreynslu að baki, og lítur yfir farinn veg — ekki alltaf greiðfæran. Yrkisefnin eru margvisleg, bæði erlend og islenzk. Siðasta kvæðið, „Þá burt er ég farinn", segir hinzta vilja höfundarins. VlSNAKVER Sn. J. er góð vinargjöf og verður óðar en varir dýr og fágæt bók; upplagið er aðeins fáein eintök. H.F. LEIFTUR.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.