Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 39

Eimreiðin - 01.10.1953, Síða 39
EIMREIÐIN A AUSTURLEIÐUM ENN 275 ÆSarvarp fyrir neSan Stakkahlíð. Loðrnundar (Stakkahlíð?), en fjósamaður, þræll hans, brá fjós- rekunni móti hlaupinu og beindi því frá bænum.“ Svo herma fornar sagnir um tilkvámu „hraunsins" mikla í Loðmundar- firði, sem gefur allri sveitinni svip, eins og vænt nef andliti. Hólahraun þetta eru stórkostlegir, úfnir urðargarðar, hólahryggir °S toppmyndaðir hólar með lautum og lægðum á milli og tjörn- Urn sums staðar (Krókatjörn o. fl.). Hólarnir eru úr líparíti, og t>ar er biksteinsmölin fræga, sem mikið er rætt um að gera að utfiutningsvöru og vinna úr ágætis einangrunarefni. Hefur ^ órnas Tryggvason, bergfræðingur, mikið starfað að rannsókn- Urri í því efni. Skammt er til sævar, en höfn vantar til þess að greitt verði að koma biksteininum í skip. Hólahraunið byrjar fyrir neðan skál í fjallinu fyrir vestan Skúmhött og nær þvert yfir dalinn, rétt utan við Stakkahlíð. Sams konar urð er þar undir túninu. Fjarðará brýst gegnum hólaþyrpinguna neðan við Sævarenda. Hólaálma liggur einnig í áttina til Seljamýrar. f'i’unur leikur á jarðyl i „hrauninu“. Líklegt er talið, að hól- arnir séu myndaðir við ógurlegt berghlaup úr fjallinu, og kem- Ur það heim við skriðufallssöguna fornu. En ekki munu allir Jarðfræðingar á eitt sáttir um það. Hvaða máttur spyrnti þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.