Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Page 77

Eimreiðin - 01.10.1953, Page 77
[Jóhann Gunnar Ölafsson, sýslu- niaður og bæjarfógeti á Isafirði, hef- ur sent Eimreiðinni eftirfarandi leið- réttingu um ætterni séra Matthiasar Jochumssonar og óskað birtingar á henni i „Röddum". — Ritstj.] Ætterni séra Matthíasar Jochumssonar. Séra Matthías kemst svo aS orSi uni œtterni sitt í Söguköflum af sjálf- Urn sér, bls. 12—11: „FaSir SigríSar, ömmu minnar, var Ari, bóndi á Reykhólum, Jóns- s°n prests á StaS á Reykjanesi, Ólafs- sonar, Eirikssonar prests, Ólafssonar Prests í Kirkjubœ, Einarssonar pró- fosts í Heydölum, föSur Odds bisk- ups.“ Þessi œttfœrsla er röng. Séra Ölaf- Ur Eiríksson mehe var ekki sonur séra Eiriks í Kirkjubœ í Tungu, held- Ur Eiríks Rafnssonar bónda á Ketils- stöSum á Völlum. Séra Matthías var hannig ekki af Heydalaœtt, en hann Var samt kominn af skáldakyni i hennan liS, eins og nú skal sýnt. Kona Eiríks Rafnssonar, bónda á KetilsstöSum, var Ingibjörg, dóttir séra Sigfúsar Tömassonar prests í Hofteigi. Foreldrar hans voru séra Tómas Ólafsson, prestur á Hálsi í Fnjóskadal, og RagnheiSur Árnadótt- ir, en RagnheiSur var dóttir séra Árna Einarssonar í GarSi og Helgu Sigfúsdóttur. Helga var dóttir séra Sigfúsar GuSmundssonar prests á StaS í Kinn, sem kvaS, er hann tók viS staSnum: Nú er hann Fúsi kominn i Kinn, kunnugur manni öngum. Hver mun leiða höldinn inn með hópinn sinn, svo rekkurinn ekki roti sig í göngum? Séra Sigfús var gott skáld, og bróSir hans, séra Ölafur á SauSanesi, var frœgt sálmaskáld. Þeir brœSur voru samtímamenn séra Einars í Hey- dölum, en séra Sigfús var þó rúm- um áratug eldri. / föSurœtt telur séra Matthias sig vera kominn af Magnúsi prúSa, sem var gott skáld. Þá var langalangafi Matthíasar, séra Jón Ölafsson á StaS og Tröllatungu, allgott skáld. J. G. Ó.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.