Alþýðublaðið - 11.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1923, Blaðsíða 3
JkLÞVBKIBLADIB S Islenzkar nilnr- suBnvOrnr úr eigin werksmiðju seijum vér i heildsölus Fiskbellur i kgr. dósir RafmagnS'Straijðrn seld m.eð ábyrgð kf. 11,00. Rafofnar, okkar góðu og gðmfu, frá kr. 30,00. Hf. Rafmf, Hiti & Ljós, Islenzkar vörur ágeetar tegundir seljum vér í heildsölus klikakjðt 112 kgr. í tunnu Sauðakjot 112 — - — Do. 130 — - — * Kföt beinlaust 1 — — Do. ->— Vs — ' ~ Kæta 1 — — Do. ' Va - Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst ís- lenzkar vörur; það mun reyn- ast hagkvæmt fyrir a!la aðila. Sláturiél. Suðurlands Sími 249, tvœr iínur. Laugavegi 20 B. — Sími 830: WT Ödýr saumaskapur. "W Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, sníð föt eltir máli sérstaklega, ef óskað er. Útvega með heild- söluverði fataefni, þ. á m. ekta blátt »Yaclit clulH cheviot. Er og verð ávalt ódýrastl skradd- arinn. Onðiu. Sigurðsson, Berg- staðastræti 11. — Sími 377. Tólg í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum til smásölu. Kæfa f belgjum. Spegepylsa o. fl. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar. Slátupfél. Suðurlands Simi 249, tveer línur. >frjálsu< verzlunar og sýna al- þjóð yfirburði þá, er hún hefir um fram aðrar stefnur í við- skiftamálum. Heyrst hefir, að rik- isstjórnin að boði landlæknis hafi hlutast til um að fá kútinn send- an með sérstakri aukaferð, þótt ekki væri annað að flytja, og er þáhans >frjálsa< verzlun komin undir fhlutun hins opinbera, eða réttara sagt: Það þarf íhlutun hins opinbera til þess að komá lagi á hana. Svona getur >slegið út í< íyrir beztu mönnum; annars er lyfsal- inn duglegur að selja ýmsa dropa og kökukrydd, og tekur út yfir, að hann skuli ekki æfin- lega vera birgur af þessum >metal!i<, sem er ábátasamur varningur til verzlunar. Eða er svo mikil frjáls sam- keppni í þessari verzlunargrein, að lyfsaiinn hefi gefist upp? Eða ISdgar B.ice Burroughs: Dýr Tarzans. einum villimanninum og var sá fyrsti, er særhi h inn. Blóðstraumur rann úr skeinu á siðu' apa- mannsins, en af vörum hans heyröist engin sársaukastuna. Ánægjuglottið á vörum hans virtist æsa Rokoff. Bölvandi • réðst hann á hjáiparlausan og bundinn manninn og barði hann í framan og sparkaði í fætur hans. JE»ví næst brá hann spjótinu til þess að reka það gegnum hjarta kappans, en Tarzan brosti enn framan í hann. Áður en Rokefí gat framkvæmt ætlun sína, rauk höfðinginn á hann og dró hann burt frá fangan- um. >Hægan, hvíti maðuii< æpti hann. >Ef þú rænir okkur pessum fanga og dauðadansinum, skalt þú sjálfur koma í staðinn.< Hótun pessi hafði næg áhrif til þess að halda Rússanum frá frekari ágengni við fangann, þótt hann stæði enn álengdar og kastaði skít á óvin sinn. Hann sagði Tarzan, að hann ætlaði sjálfur að éta hjarta hans. Hann uppmálaði skelfingar þær, er sonur Tatzans ætti í vændum, og gaf í skyn, að hefnd sín mundi jafnvel riá til Jane Clay- tons. >Pú heldur konu þína örugga í Lundúnum,< sagði Rokoff. >Ye3lings flónið! Hún ir nú t höndum manns, sem ekki er einu sinni af sæmilegum upp- tuna, og langt frá Lundúnum og vt rnd vina sinna. Ég ætlaði ekki að segja þér þetta fyrr en ég gæti sýnt þér afdrif hennar svört á hvítu á Skógar- eyju. Þegar þú nú ert að deyja hinum versta dauðdaga, er komið getur fyrir hvítan mann, skal þessi fregn um örlög konu þirmar bæta á kvalir þínar, áður en siðasta spjótið gerir út af við þig.< Dansinn var nú byijaður, og óp hermaunanna yfirgnæfðu rödd Rokoffe, svo hann gat ekki pínt Tarzan frekar. Yillimennirnir hopþuðu umhverfis manninn við staurinn. Flöktandi eldbjarminn lýsti upp sviðið. Tarzan flaug svipað atvik í hug, er hann bjargaði d’Arnot á síðasta augnabliki, rétt áður en síðasta spjótið flaug gegnum hjarta hans. Hver skyldi nú bjarga honum? í öllum heiminum var eng- inn sá, er gæti bjárgað honum frá pyndingum og dauða. Ekki skelfdist hann hið minsta, þótt hann vissi, að dauðinn biði hans, er dansinn var á enda, og ekki bauð honum við, þótt fjandmenn hans ætu hann. Það jók ekki á kvalir hans eins og það hefði gert öðrum hvítum mönnum. Hann var svo vanur því að sjá dýr skógarins éta bráð sína. Hafði hann ekki sjálfur fyrir löngu síðan barist út af handlegg af apa við dum-dum-veizluna, þegar hann drap Tublat og vann sér heiður í flokki Ker- chaks? Danseudurnii nálguðust æ meir. Spjótsoddarnír

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.