Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 47
LAUN ÍSLENZKRA LISTAMANNA 31 geta ekki hlotið sæti í listráði, svo sem skipan þess er ætluð, er það ákvæði til orðið, að þeir listamenn, sem fengið hafa ,aun í 2. flokki 5 ár í röð eða 8 sinnum alls, skuli þaðan af njóta fastra ævilauna. Fyrir fram er auðvitað allt á huldu um skipan listráðs, ef stofnað verður. Hins vegar telur nefndin sjálfsagt, að allir listamenn komi til álita við val manna í það, jafnt og út- hlutun í 2. og 3. flokki. Með þessu er eftir föngum reynt að koma í veg fyrir, að gert sé upp á milli listgreina. Hingað lIl hefur þótt við brenna, að sumar þeirra væru settar skör lægra við úthlutun listamannalauna en gild rök lægju til, og er tími kominn til leiðréttingar á þessu efni. Loks leggur tiefndin áherzlu á, að listræn sjónarmið ein ráði vali manna t Hstráð og úthlutunarflokka. Um 2. gr. Hugmyndin um listráð er ekki ný, og hún er um margt ulitleg. Nefndin taldi ekki rétt að setja inn í frumvarpið 'íkvæði um hlutverk ráðsins, enda var hún sammála um, að ekki bæri að ætla því mörg störf eða tímafrek. Hún gerir þó ’áð fyrir, að menntamálaráðuneytið feli því verkefni með reg,ugerð, sem samkomulag náist um með ráðuneyti og list- táði. Auk þess ætlar nefndin listráði að tilnefna fulltrúa í úthlutunarnefnd (sbr. 4. gr.). Akvæðin um kjör listráðs eru svo ýtarleg, að naumast mun Þörf á skýringum. Fyrirkomulagið kann að virðast flókið fljótt a Htið, en þess ber að gæta, að hér þarf að vanda vel til, þar um verður að ræða framtíðarskipan, sem tryggi hlutaðeig- eudum föst ævilaun án þeirra skilyrða löggjafar og samfélags, sem venjulega eru sett í því sambandi. Hér eiga listræn sjón- armið ein að ráða úrslitum. Reynt er að finna dómbæra og °hlutdræga aðila til að velja innan og utan stofnana sinna 'Uenn, sem kjósa til listráðs, og þannig um búið, að þessir ^enn komi ekki saman á fund, þegar þeir kjósa, og þurfi ekki að verjast neinum áróðri. Þar með er leitazt við að tryggja, eins og unnt er, að annarleg sjónarmið komi hér ekki við s°gu. Enn mun þess lítill kostur að fela hér Jrennan vanda nionnum, sem talizt geta sérfróðir um listir vegna náms eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.