Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Side 95

Eimreiðin - 01.01.1957, Side 95
r h.f. eimskipafélag íslands Aðalfundai* Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 1. júní 1957 og hefst kl. l.BO e. h. D A G S K R Á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og legg- ur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn- inga til 31. des. 1956 og efnahagsreikning með at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félags- ins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum °g umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 27.-29. maí n. k. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkall- anir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur lll skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 19. maí 1957. V Reykjavík, 8. janúar 1957. Stjórnin. J

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.