Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 41
SJÚKLINGUR RÍKISINS 113 ,,Komdu,“ sagði hinn, og það var skipun. Svo gekk hann á undan, en leit oft við til þess að fullvissa sig um, að hann fylgdi honum eftir. Annars var eins og hann hefði ekkert meira við hann að tala, en þyrfti aðeins að lokka hann á ákveðinn stað. Hann var leiddur í stofu. Þær voru tvær samliggjandi, háðar gljáfægðar. Það var eins og hver veggur hrópaði, að ekki mætti snerta hann. í annarri stofunni voru mjúk hæg- indi og gljáð borð, en í hinni venjulegt borð og stólar. Þetta var víst stássstofa og borðstofa. Nokkrar myndir héngu á veggj- Urn, og miklu af smáskrani var tildrað hér og þar. Ljósin voru mikil og skáru hann í augun. í einu horni stássstof- unnar stóð jólatré skreytt marglitum kúlum og silfurþráðum, •'köngurlóarvefur til þess að veiða með jólagleði,“ sagði hann við sjálfan sig. Honum leiddist, strax og hann kom inn. Þetta voru hon- Ulu fjandsamleg húsakynni, fangelsi, sem var honum mun fjarstæðara en raunverulegur fangaklefi. Hann tyllti sér á stólbrún í borðstofunni og hékk í sæti. Stólarnir í hinni stofunni voru allt of fínir til þess að sitja í. Hann var klæddur dökkum jakka, snjáðum og blettóttum. iunan undir var hann í svartri peysu, sem grisjaði í gegnum hér og þar. Buxur hans höfðu einhvern tíma verið brúnar, er> voru nú orðnar flekkóttar. Hann var illa skæddur og blaut- 1 fætur. Það fann hann fyrst nú, þegar hann var setztur hér. Svona húsakynni kölluðu fram vanlíðan manna. Tvær telpur, tveggja og fjögurra ára, stóðu á gægjum. Þær Vorir f hátíðakjólum sínum og minntu á brúður í kössum. ær þorðu ekki inn í stofuna til hans. Við þær vildi hann þó tala. Góða stund sat hann innan lokaðra dyra. Hann neytti ein- Verunnar og leitaði til flöskunnar, skotraði svo augum til dyr- anna með flótta í huga, en sat kyrr. Eftir nokkurt hljóðskraf í eldhúsi kom ung kona inn til ans og heilsaði honum. Hún hló við honum kvikmynda- atrr og bauð hann velkominn. Hann trúði ekki einlægn- lr,ni í brosi hennar né yfirlýsingunni um, að hann væri vel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.