Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.04.1957, Blaðsíða 65
FRÁ NORÐUR-ÍRLANDl 137 Landsýn. írar blönduðust allmjög norrænu blóði. Norrænir víkingar S^rðu strandhögg á Norður-írlandi, en herjuðu annars frekar sunnar, þar sem auðveldara var að komast að landi, og Dyflin varð ein mesta miðstöð norrænna manna á víkingatímanum. Innrás var gerð í írland frá Englandi á 12. öld, en Ulster slapp betur en aðrir landshlutar og varð aðeins að nafninu háð ensku krúnunni. Englendingar náðu írlandi á sitt vald að mestu í hverri styrjöldinni af annarri, en þar til á sein- Ustu stjórnarárum Elísabetar drottningar héldu Ulsterbúar Velli víðast hvar, og var Ulster til þess tíma ósigrandi virki gamalla írskra þjóðsiða og þjóðfélagsskipulags, þar sem írsk tunga (gaeliska) hafði varðveizt. Ulsterbúar höfðu alltaf verið harðir af sér og títt herjað á önnur héruð, og þar sem Englendingar töldu, að önnur veldi hefðu augastað á Ulster, vildu þeir ná því alveg á sitt vald. Stefna valdhafa Englands varð slík, að til styrjaldar hlaut brauzt Ulster-styrjöldin út, en Ulsterbúar heilan áratug, við forystu Hugh O’Neill. ____ úr landi, 1607, og annarra forystumanna Garlaflóttinn), var hafizt handa um að flytja enska menn og koma, og 1592 vörðust vasklega í Eftir flótta lVanc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.