Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 101
Halldór Kiljan Laxness: BREKKUKOTSANNÁLL Helgafell 1957. Þessi síðasta bók Nóbelsverð- launaskáldsins á Gljúfrasteini lief- Ur af mörgum verið talin bezta bók þess, og veldur þar mestu að í henni er Halldór almennar sáttur við tilveruna en í fyrri verkum, að svo miklu leyti sem höfðað verður tll tilfinningalífs liöfundar í sagn ftasðilegum skáldskap, eins og Hall- 'íór hefur gjarnan viljað flokka verk sín. Brekkukotsánnáll er einhver ^onar kyrralífs mynd, þar sem eiannblómin bera lit mikillar Stósku þess lífs, er á djúpar rætur í ■slenzkri mold. í þessari kyrralífs mynd bregður fyrir nokkrum gust- ^nklum pensildráttum, sem deyja með Garðari Hólm, heimssöngvara °S landsfrægðarmanni, svo aftur fellur kyrrð yfir myndina og mað- Ur heldur að loknum lestri, að fyrst a® bókinni lauk ekki á heimssöngv- aranum, hljóti henni að vera ætlað eitthvert framhald, og þá kannski í veru hinnar mormónsku móður Álf- fyríms Hanssonar (bls. 8) Álfgríms- s°nar (bls. 61). Yfirleitt er sagan sögð í þeirri lóntegund, að það er eins og skáld- hafi verið að segja börnum frá lífinu sunnan kirkjugarðsins í Reykjavík í tíð afa og ömmu. Þó bregður þarna fyrir glömpum fyrri frásagnarháttar skáldsins, sem varla særður talinn auðskilinn ungling- um milli tektar og tvítugs. í ljóð- inu segir: Nú er hún Snorrabúð stekkur. Og mörg grös hafa sprottið síðan Halldór skrifaði bók eins og Sölku Völku, samt hefur enn ekki gróið að fullu og öllu yfir þær and- stæður, sem honum hafa löngum verið hugstæðar og hafa verið hon- um undirrætur góðs og ills, þótt línurnar hafi mildazt og bilið sé ekki lengur óbrúanlegt milli Björns grásleppukarls í Brekkukoti og Gúðmúndsens. Halldór er fæddur með þá guðs- gáfu að leiða aldrei óforvitnilegar persónur inn í verk sín og nýtur Brekkukotsannáll þess í ríkum mæli. Er honum ólíkt farið í þessu efni við ýmsa eða aðra stórlaxa í bókmenntum, sem ætla að drepa lesandann úr leiðindum, þótt verk þeirra að öðru leyti beri aðalsmerki snillinga. Aukapersóna eins og Kapteinn Hogensen verður skyndi- lega að persónugervingi upp á ein- hvers konar eldhúsleg menningar- tengsl okkar við danska þjóð, sem mitt í því að mótmæla fiskráni á grunnmiðum biður landshöfðingj- ann um hrosshár í reipi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.