Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 103
RITSJÁ 79 aldri í bókarlok. Þá er hann að byrja nám á kostnað Gúðmúndsens. Halldór Kiljan Laxness er enn á niiðjum starfsaldri. Sagan Brekku- kotsannáll bendir til þess, að hinu róttæka tímabili í ævi hans sé lok- ið. Óumdeilanlega er hann mikill höfuðsnillingur í bókmenntum vor- um, en að því væri nokkur eftirsjá, ef bækur hans í framtíðinni bæru meiri keim sáttagjörðar en þeirrar h'fstjáningar, sem hann hóf ungur við töluverðan andbyr. Indriði G. Þorsteinsson. Guðmundur Gislason Hagalin: SÓL Á NÁTTMÁLUM Norðri 1957. Það leikur alltaf sá grunur á rit- höfundum, að þeim hætti til að hverfa til upphafs síns, þegar aldur fer á þá, og jafnvel töluvert langt aftur fyrir það, í leit að viðfangs- efnum. Lendir það því oft á yngri mönnum að skilgreina ýms ný fyrir- hæri innan þjóðlífsins, með þeim misjafna árangri, sem árafátæk lífs- reynsla þeirra er meir völd að en 'óntun á gáfum og verklagni. Það iiggur þó í augum uppi, að eftir því sem augu manna eldast, greina þau betur hégóma frá alvöru, og þess vegna nálgast það að vera höf- undarlega skylda þeirra, sem eldri eru, að skýra samtímann í ljósi reynslunnar. Á þessu hefur viljað verða misbrestur, sem á kannski að einhverju leyti rætur að rekja til feimni við ýmsar óþægilegar stað reyndir. Þess utan nenna miðaldra menn og þaðan af eldri varla að hynna sér hræringar nýrri kynslóð- ar’ enda má vera, að þar sé fátt 'nnanborðs, sem ekki var áður vit- a®> þótt hverjum tíma sé nauðsyn- legt að njóta gagnrýnislegrar hand- leiðslu og ábendinga þeirra, sem hafa lifað tímamót í fleiri en ein- um skilningi. Vönum höndum hætt- ir síður við feilskotum, og unggæð- ingsskapurinn og asnaspörkin eru einhvers staðar að baki, þegar menn hafa horft lengi á umbrotatíma og lifað þá. í skáldsögu sinni, Sól á náttmál- um, sem Guðmundur G. Hagalín hefur skrifað, eftir að hafa gert langt hlé á skáldsagnaritun, fjallar hann um ýmis þau einkenni, sem setja einna mestan svip á þjóðlíf okkar í dag, af þeirri innsýn og með því hugarfari, að engum dylst, að höfundurinn stendur mitt í stormum sinna tíða og alveg ó- þreyttur, þótt nær fjörutíu bækur séu að baki og tímamótin tvenn og þrenn. Aðalpersóna sögunnar, Ás- brandur í Hjallatúni, stendur orð- ið einn eftir, ásamt konu sinni á jörð, sem börn hans kæra sig ekki um. Þau hafa farið að heiman, jafn- óðum og Jrau uxu úr grasi, og er þetta alkunn saga. Það er kannski -angt að segja, að þau hjónin hafi i'erið ein; því á heimilinu voru gömul hjú, sem áttu það sammerkt með jörðinni, að þeirra beið ekkert framar. En svo birtir allt í einu yfir, eða hvað? Hjallatún verður svo að segja á einni nóttu eftirsótt land, ekki vegna þess að þar spretti betra gras en annars staðar, heldur vegna þess, að það á að fara að gera ein- hver nývirki í Hraunhöfn, og tún- ið hans Ásbrandar gæti orðið prýði- legir lóðaskikar undir hús þess fólks, sem stendur til að erfa heim- jnn. Og grjótið úr holtunum í kring nær gulls ígildi vegna fyrir- hugaðrar hafnargerðar í Hraun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.