Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1959, Blaðsíða 70
54 EIMREIÐIN Þegar vora tók 1905, vildi Viggo Zadig sjá rneira af ís- landi, og hann keypti sér þá tvo reiðliesta uppi á Borg á Mýrum, kostaði annar þeirra 120 krónur, en hinn 150. Hélt hann nú af stað landleiðina til Seyðisfjárðar, en meðreiðar- sveinn var skólapiltur úr Vatnsdal, að nafni Sigurður Nor- dal. Zadig tók mynd af sveini þessum og fóstru hans inni í baðstofunni heima hjá honum, en frú Ólöf Nordal hefur nú látið grafa myndina í kassalok. Vinátta tókst með Viggo og Nordal, og hefur hún haldizt síðan. Á þessu ferðalagi kynntist hinn námfúsi Svíi landi og þjóð betur.en flestir landar hans. Hann naut náttúrufegurð- ar vorsins, gestrisni bændanna, sem spurðu þennan sjaldgæfa ferðalang spjörunum úr og ræddu við hann það, sem var að gerast í umheiminum. T. d. minnist hann þess enn með að- dáun, hversu vel bændur fylgdust nteð stríðinu milli Rússa og Japana, og taldi hann, að stéttarbræður þeirra í Svíþjóð myndu yfirleitt ekki hafa haft mikla hugmynd um, hvað gerðist á svo fjarlægum vígstöðvum. Einmanaleikinn, sem margir hafa átt við að búa, fór held- ur ekki fram hjá Viggo. Á einum einangruðum fjallabæ var ekki annað fólk en gömul kona og 12 ára dótturdóttir henn- ar. í stað þess að kvarta, töluðu þær um, hversu guð væri þeirn góður. Vafalaust hefur ljóðaþýðandinn minnzt þessara einangruðu staða, þegar hann þýddi kvæði Jónasar Hallgríms- sonar „Enginn grætur íslending", en þýðingin hefst þannig: „Ingen sörjer en islánning, död i en enslig koja.“ Mér þykir ekki ólíklegt, að minningar um vorferð þessa hafi einnig átt sinn þátt í, að Viggo Zadig hefur jafnvel auk- ið við snilld meistarans mikla, Jónasar Hallgrímssonar, með þýðingu sinni á „Ég bið að heilsa", en með þeirri þýðingu, svo og þýðingunni á Sigrúnarljóðum, hefur Viggo Zadig raun- ar skorið úr um það, að seinni tíminn mun skipa honum í raðir snillinga livað ljóðaþýðingar snertir. Þessi þýðing er svohljóðandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.