Eimreiðin - 01.07.1959, Page 1
EIMREIÐIN
I
^jjj) HBÍINGAMNIK
»Meðr þessu fingr gulli I'esli ek þig.. .“ Með þessum orðum
sæmdi brúðguminn brúði sín;i hringnum við vígsluna,
áður fyrr, eins og stendur í fornum hjónavígsluformála,
sem geymdur er á skinnbók í Konungsbókhlöðu.
hannig geyma forn handrit minjar um siði fyrri kynslóða,
siði, sem enn þann dag í dag eru virtir og iðkaðir og
tengja svo kynslóð þá, er nú lifir og starfar við fornar
hefðir.
Hringar liafa frá örófi alda verið uppáhalds skartgripir
kynslóðanna. Og ln ingarnir hafa jafnan verið meira en
skartgripir. Þeir hafa verið tákn, verndargripir, vináttu-
merki og auðkenni.
Trúlofunarhringar hafa þannig verið gefnir sem tákn tryggð-
ar og trúfesti og síðan orðið auðkenni hjónabandsins og
vígðir verndargripir.
^erkstæði okkar hafa nú um meira en hálfrar aldar skeið
smíðað trúlofunarhringa fyrir kynslóðir hinnar vaxandi
höfuðborgar. í sumuin fjölskyldum hafa þegar þrjár kvn-
slóðir fengið hringana frá Jóni, og fjórða kynslóðin er
þegar að byrja að leita til okkar.
höfum nú hafið að smíða trúlofunarhringa eftir nýjum
teikningum við smekk nýs tíma, svo ungt fólk megi enn
sem fyrr gleðja sig á stórri stundu, er það festir hamingju
sina með hringunum frá Jóni.
Jön SpunílGiion
Skarl9ripaverzlun
'<^J-ac)ur cjripur er ce til ynclió''