Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 9
eimreiðin
Júli—seþtember
1959
LXV. ár
3. hcfti
Gunnar Guimarsson
Æíí oé tippvöxíur.
Gunnar Gunnarsson er fæddur á Valþjófsstað í Fljótsdal í
^’orður-Múlasýslu h. 18. maí 1889. Foreldrar hans voru Gunn-
ai Gunnarsson, þá ráðsmaður hjá bróður sínum, prófastinum
1 -\orður-Mú 1 asýslu, séra Sigurði Gunnarssyni, er J)á hélt Val-
Pjofsstað, og Katrín dóttir Þórarins ríka, Hálfdanarsonar á
í Skeggjastaðalrreppi í sömu sýslu. — Nýgift hjón. Hefur
ttiargur lagt með nrinna út í veröldina, og verður nú hér á
lr gjói'ð nokkur, og þó einkum ættfræðileg, grein á foreldr-
11111 þessa nýfædda drengs.
Gunnar var fæddur 5. júlí 1863 á Brekku í Fljótsdal. Hét
1111 fullu nafni Gunnar Helgi, og um langa ævi skrifaði hann
Jafnan nafn sitt Gunnar H. Gunnarsson. Foreldrar hans
01 u Gunnar Gunnarsson, bóndi á Brekku, og kona lians,
,nðrun Hallgrímsdóttir, bónda á Stóra-Sandfelli í Skriðdal,
Slnundssonar. Var Gunnar bróðir lrins fjölfróða og vitra
lllanns, Sigurðar prests á Hallormsstað, Gunnarssonar.
Gunnar á Brekku var sonur Gunnars Gunnarssonar, bónda
<l Hallgilsstöðum á I „anganesi, og konu hans, Elísabetar Sig-
111 ðardóttur, bónda í Skógunr í Öxarfirði, Þorgrímssonar.
Tr o
oreldrar Gunnars á Hallgilsstöðum voru Gunnar Þor-
l|(’Usson, prests á Skinnastað, Jónssonar, og kona hans, Vil-
11 g Þorvarðsdóttir bónda á Sandi í Aðaldal, Þórðarsonar á
Sandi
en
sá ættleggur bjó alllengi á Sandi. Gunnar Þorsteins-