Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 13
EIMREIÐIN
155
^k talið skáldmennta- og bókmenntafólk, sem nokkuð sér
lr>erki til, og hingað er talið, að Gunnari skáldi kippi í kyn, og
ei þó eins og víðar og eigi sízt í forlögum manna, að víða koma
Hallgerði bitlingar.
Hallgi'ímur var sonur Ásmundar bónda, síðast í Hvalnesi í
^óni, var hann bróðir Jóns Helgasonar sýslumanns í Hoffelli
1 Hornafirði, en þeir bræður voru eyfirzkir, synir Helga bónda
a Svertingsstöðum í Kaupangssveit, Ólafssonar, en Ólafur sá
k°m úr Rangárvallasýslu um 1670 til Eyjafjarðar, kvæntist
þar Guðrúnu Einarsdóttur frá Syðri-Gerðum, en eigi mun
hann hafa orðið gamall og átti eigi fleira barna en Helga.
^óðir Ásmundar var Björn skáld á Hvassafelli, faðir Bene-
Hikts skálds s. st., og er mikill fjöldi af eyfirzku fólki kominn
a^ Helga á Svertingsstöðum. Kona hans var Guðrún Hall-
grímsdóttir. Hef ég séð þá ætt rakta til Guðmundar í Gröf
a ^öfðaströnd, Hallgrímssonar á Egilsstöðum, en Hallgrím-
111 Pétursson var sonarsonur Guðmundar, og var það talið, að
Hallgrímur í Stóra-Sandfelli bæri sama Hallgrímsnafn úr ætt
°ö Hallgríms Péturssonar. Seinni kona Hallgríms í Sandfelli
°ö móðir Guðrúnar á Brekku var Bergþóra ísleifsdóttir bónda,
^Öast á Geirólfsstöðum, Finnbogasonar á Hofsborg í Vopna-
'Jöi, Ólasonar, Finnbogasonar í Krossavíkurhjáleigu, fyrir
05, Olafssonar prests á Refsstað, Sigfússonar prests í Hofteigi
lns kynsæla, Tómassonar. Kona Finnboga Ólasonar var Berg-
j^°la Jóakimsdóttir og hefur að líkindum verið dóttir jóakims
1 einungasonar í Skógum, er fyrr gat. En kona ísleifs og móð-
lr -öergþóru í Stóra-Sandfelli var Guðrún Sigurðardóttir frá
V01eksstaðagerði í Hjaltastaðaþinghá, Þorleifssonar, Högna-
Sonar á Litla-Steinsvaði, 1703, Rustikussonar á Stórabakka
! 3, Högnasonar, en Högni sá var eiðamaður úr Múlaþingi
Vl® arfhyllingu Friðriks III 1649 á Alþingi. Er hér um hinar
ö°mlu, sterku Héraðs- og Austí jarðaættir að ræða, sem komn-
ar voru frá Páli Þorvarðarsyni á Eiðum, d. 1403, en hann var
. ®mn af landsnámsættum Hofverja í Vopnafirði og eflaust
lafnkels goða, Hrafnssonar á Aðalbóli, afa Hrafnkels Freys-
ö°ða. Albróðir Guðrúnar á Brekku var Helgi á Geirólfsstöð-
þ111’ er átti Margrétu hina fróðu Sigurðardóttir, Eiríkssonar,
a fssonar úr Njai'ðvík, Einarssonar. Voru börn þeirra m. a.