Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Side 14

Eimreiðin - 01.07.1959, Side 14
156 EIMREIÐIN Einar, merkur bóndi á Þorbrandsstöðum, Gísli á Egilsstöðum, Bergþóra á Geirólfsstöðum, móðir Guðrúnar Finnsdóttur skáldkonu í Ameríku, Ólöf í Skógargerði, móðir Gísla Helga- sonar bónda þar og Indriða raffræðings á Akureyri, Hall- grímur stórbóndi á Birnufelli o. I I. Ætt frá Hallgrími í Stóra- Sandfelli hefur reynzt að vera skáldmælt fólk. Var sonur hans og fyrri konu Indriði, l'aðir Vilborgar móður Bjarna Jónssonar skálds, ritstjóra Bjarma í Reykjavík. Þau Gunnar á Brekku (jg Guðrún þóttu valin heiðurs- og myndarhjón, og má í því sambandi skírskota til þess, sem Gunnar skáld segir sjálfur um afa á Fjalli í Fjallkirkjunni, en það er Gunnar á Brekku. MÓÐURÆTT GUNNARS SKÁUDS. Eins og fyrr segir, var móðir Gunnars skálds Katrín Þórarins- dóttir, bónda á Bakka á Strönd, eins og jafnan er til orða tek- ið, um þetta byggðarlag Skeggjastaðahrepps. Er það gamalt mál og eins Langanesströnd. Þórarin hefur Gunnar skáld gert ódauðlegan í Fjallkirkjunni, en hann er hinn stórsnjalli mað- ur, afi á Knerri. Margt bendir til þess, að Þórarinn hafi verið stórvitur maður, en lítt naut hann þess í áliti, því að hann var harðlyndur, óvæginn og málafylgjumaður rnikill, og þótti kenna harðdrægni. Stórbrotinn höfðingi var hann í ýmsuin háttum sínum, en jafnframt nokkur einfari. Hann var kall- aður Þórarinn ríki og talið, að hann hafi grætt á viðskiptum við Fransara, sem Jjá lágu á duggum sínum nyrzt og syðst í Austfjarðasjó. Þótti hann snjall að tala við Fransarana og gerði sér í Jjví efni allt að máli, og var sagt, að jjað kjaftaði á honum hver tuska, þegar hann var að láta þá skilja sig. Þetta lukkaðist allt saman, Þórarinn skildi Fransarana, og jjeir skildu hann. Eitthvert sumar var frá því sagt, að Fransarar komu nieð sjúkan mann af skyrbjúg til Þórarins og báðu hann að hressa hann við á nýmeti. Þórarinn skoraðist ekki undan Jjví, og Frans- arar vissu, að manninum var borgið í umsjón hans. Þórarinn kvaddi þá með virktum, og til að fullvissa Jjá um, að ekki skylrli hin* sjúka mann skorta nýmetið, sagði hann: „Mannen skal slagtes í aften for the mútó.“ Var Jjað ljóst mál, að Þórarni varð flest að ráði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.