Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 15

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 15
EIMREIÐIN 157 Þórarinn var sonur Hálfdanar bónda á Oddsstöðum á Sléttu, er var skólagenginn maður og mikilsvirtur, Einarssonar prests <l Sauðanesi, Árnasonar. Einar prestur var talinn að vera sonur Jóhanns prests á Sval- ')arði í Þistilfirði og síðar á Mælifelli í Skagafirði. Séra Jóhann Var Kristjánsson, prests á Sauðanesi, Bessasonar prests á Sauða- llesi, Jónssonar prests á Sauðanesi, Bessasonar. Kona Bessa pi'ests var Sigríður Jóhannsdóttir, þýzka, á Egilsstöðum í Eopnafirði, en Krisján prestur átti Valgerði dóttur Péturs eldra, Bjarnasonar sýslumanns á Burstarfelli, Oddssonar. Móð- lr Valgerðar var Steinunn Vigfúsdóttir prests á Hofi, Árnason- ar sýslumanns á Eiðunt, Magnússonar. Þannig vilja menn telja framætt Einars prests á Sauðanesi, en ekki er Jrað mér aÓ skapi að hafna bókunum. Sonur séra Einars Árnasonar var séra Stefán á Sauðanesi, laðir Einars umboðsmanns á Reynistað, föður Katrínar móð- 111 Einars Benediktssonar skálds. Voru þeir því réttir fjór- ,llenningar að frændsemi Einar og Gunnar, skáldin, og hafa líklega ekki vitað, jmgar Jjeir voru að hnubbast hérna um aiíð. Er Joað svo, að í móðurætt sína á Gunnar skáld til stærstu skálda að telja frændsemi. Hóttir séra Jóhanns á Mælifelli var hin ágæta skáldkona, ■kigríður, miðkona séra Bjarna á Mælifelli, Jónssonar. Af leillli er meðal annars kominn Sigurður Eggerz ráðherra, ei var gott skáld. Eióttir Einars prests Árnasonar var Guðrún, er fyrst átti séra arta Skaftason, prests á Hofi, Árnasonar, er var prestur á . eggjastöðum, og var þeirra son Jósep læknir á Hnausum, aoir Skafta ritstjóra. Einar var einn sonur Skafta prests og uðrúnar, faðir Jóseps á Hjallalandi í Vatnsdal, hins þrek- niikla og sérstæða manns. Eltir lát Skafta át(i Guðrún Stefán Plest Þorsteinsson frá Stærra Árskógi, er var bróðir Hallgríms >( Ur Jónasar skálds, og voru börn þeirra Skafti Thímótheus, Sei11 lézt ungur, og hinar merkur konur, Ólöf í Krossvík og °runn í Vallanesi. Er það nokkur von, að menn vilja ekki lata séra Einar Árnason „föðurlausan". En foreldrar hans þ°,lu Hátæk lijón í Hjálmarsvík í Þistilfirði. Sést á þessu, að °rarinn á Bakka átti nána frændur í landinu, sem voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.