Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN
157
Þórarinn var sonur Hálfdanar bónda á Oddsstöðum á Sléttu,
er var skólagenginn maður og mikilsvirtur, Einarssonar prests
<l Sauðanesi, Árnasonar.
Einar prestur var talinn að vera sonur Jóhanns prests á Sval-
')arði í Þistilfirði og síðar á Mælifelli í Skagafirði. Séra Jóhann
Var Kristjánsson, prests á Sauðanesi, Bessasonar prests á Sauða-
llesi, Jónssonar prests á Sauðanesi, Bessasonar. Kona Bessa
pi'ests var Sigríður Jóhannsdóttir, þýzka, á Egilsstöðum í
Eopnafirði, en Krisján prestur átti Valgerði dóttur Péturs
eldra, Bjarnasonar sýslumanns á Burstarfelli, Oddssonar. Móð-
lr Valgerðar var Steinunn Vigfúsdóttir prests á Hofi, Árnason-
ar sýslumanns á Eiðunt, Magnússonar. Þannig vilja menn
telja framætt Einars prests á Sauðanesi, en ekki er Jrað mér
aÓ skapi að hafna bókunum.
Sonur séra Einars Árnasonar var séra Stefán á Sauðanesi,
laðir Einars umboðsmanns á Reynistað, föður Katrínar móð-
111 Einars Benediktssonar skálds. Voru þeir því réttir fjór-
,llenningar að frændsemi Einar og Gunnar, skáldin, og hafa
líklega ekki vitað, jmgar Jjeir voru að hnubbast hérna um
aiíð. Er Joað svo, að í móðurætt sína á Gunnar skáld til stærstu
skálda að telja frændsemi.
Hóttir séra Jóhanns á Mælifelli var hin ágæta skáldkona,
■kigríður, miðkona séra Bjarna á Mælifelli, Jónssonar. Af
leillli er meðal annars kominn Sigurður Eggerz ráðherra,
ei var gott skáld.
Eióttir Einars prests Árnasonar var Guðrún, er fyrst átti séra
arta Skaftason, prests á Hofi, Árnasonar, er var prestur á
. eggjastöðum, og var þeirra son Jósep læknir á Hnausum,
aoir Skafta ritstjóra. Einar var einn sonur Skafta prests og
uðrúnar, faðir Jóseps á Hjallalandi í Vatnsdal, hins þrek-
niikla og sérstæða manns. Eltir lát Skafta át(i Guðrún Stefán
Plest Þorsteinsson frá Stærra Árskógi, er var bróðir Hallgríms
>( Ur Jónasar skálds, og voru börn þeirra Skafti Thímótheus,
Sei11 lézt ungur, og hinar merkur konur, Ólöf í Krossvík og
°runn í Vallanesi. Er það nokkur von, að menn vilja ekki
lata séra Einar Árnason „föðurlausan". En foreldrar hans
þ°,lu Hátæk lijón í Hjálmarsvík í Þistilfirði. Sést á þessu, að
°rarinn á Bakka átti nána frændur í landinu, sem voru