Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 17
EIMREJ..ÐIN
159
ars skálcls. Hafa hér verið taldir fjórir ágætir núlifandi lista-
nienn, sem allir eru af Jóni Sveinssyni komnir, og sinn frá
liverju barni hans, er til þroska komst. Ég hef ekki rekið mig
a annað slíkt ævintýri í ættfræði, og hér er ekki svo mikið sem
einn prestur í ætt, heldur allt alþýðufólk, sem lifað hefur við
kjör og kosti hinnar íslenzku alþýðu. Bróðir Hólmfríðar á
Éakka var hinn merki maður, Jón hreppstjóri, Höfn, faðir
Gunnlaugs s. st., hins merkasta manns.
Sigurður á Miðfjarðarnesi á Strönd átti Katrínu. dóttur
Jóns bónda á Vakursstöðum í Vopnafirði, Jónssonar, en Vak-
ursstaðaætt, komin frá Jóni, föður þessa Jóns, Sigurðssyni, er
em traustasta bændaætt í Vopnafirði. Móðir Katrínar var
Margrét Sigfúsdóttir, prests á Ási síðast, Guðmundssonar,
Pfests á Refsstað síðast, Eiríkssonar, en Sigfús prestur átti 10
dætur, er allar, að einni undanskilinni, eru hinar merkustu ætt-
’næður. Móðir Jóns á Vakursstöðum, föður Katrínar, var Arn-
þrúður Jónsdóttir, bónda á Vakursstöðum, Ingimundarsonar,
en Jón Ingimundarson átti Guðnýju, hálfsystur Þorgríms á
^akursstöðum, föður Illuga í Fremrihlíð, föður Indriða á
Þverá, föður Hólmfríðar, móður Friðjóns, föður allra Sands-
skálda, Friðjónssona.
Jón hét maður, kallaður almáttugi, og er þó þess ekki getið
hann hafi skapað heiminn, en hann hefur gert sitt til, að
S<1 gamli heimur færist ekki, og er það þá jafngilt. Hann var
ójnrnsson, og Björn þessi var einn af svonefndum Fjallabræðr-
UllJ, kenndir við Hólsfjöll, því að þar bjuggu þeir flestir. Þeir
'01 u Jónssynir, bónda á Grímsstöðum á Fjöllum, Sigurðssonar.
lað ætla rnenn að þetta sé Jón, sem er með föður sínum, Sig-
'n ði Sigurðssyni í Hólsseli 1703. Er hann þá bróðir Odds,
°ður Sigurðar, föður hinna skáldmæltu Fjósavatnssystkina,
°g voru þær Ljósavatnssystur, Rut og Judit, ekki að gera að
garnni sínu, þegar þær ortu um Odd afa sinn: „Fjallakauða-
°rmginn“. Talin er ætt þeirra bræðra frá Gunnlaugi presti í
°ðrudal, Sölvasyni. Allir voru þeir Fjallabræður greindir
lnenn og auk Björns, Árni, Þorlákur, Gunnar og Guðbrand-
Ur' Á^ikill fjöldi fólks er af þeim kominn. Var Jósep á Felli út
<lf Árna, séra Emil Björnsson út af Þorláki, Páll Hermanns-
s°n alþm. út af Gunnari. Verður hér staðar numið. Jón al-