Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 19
EIMREIÐIN
161
s<:fian ofan yfir Ljótsstaði i Vopnafirði. Yzt til vinstri sjást tcettur gamla
bcejarins. Yzt til hcegri nýi bcerinn.
ar ættar. Móðir sér Helsingja var Helga Tómasdóttir, systir
Einars, föður Hálfdans, föður Helga lektors. Ágúst var mik-
illiæfur maður og mikill fyrir sér og hafði vinsældir af læknis-
dómum sínum, því að ekki varð héraðslæknisdæmi í Vopnafirði
iyrr en 1876, og var hann því læknir Vopnfirðinga langa hríð
°g hafði gott traust til þeirra hluta, þótt héraðslæknir væri
kominn til skjalanna. Kona lians var Halldóra Magnúsdóttir,
systir Gríms læknis á Reykjarhóli í Fljótum, en það fólk
'tafði allt læknishendur. Heimili þeirra Ágústs og Halldóru
á Ljótsstöðum var mikið virðingarheimili í sveitinni og víð-
ar- Áttu þau tvö börn, sem upp komust, en eigi urðu þau
'aogiíf, og átti dóttir þeirra Vigfús Sigfússon frá Sunnudal,
síðar hótelstjóra á Akureyri, en dó litlu eftir giftingu
Slna, barnlaus. Drengurinn Frímann varð ekki gamall held-
Ur> en einn son átti hann, sem ólst upp hjá afa sínum og ömmu
á Ljótsstöðum, hét hann Ágúst. Eigi þótti hann staðfestumað-
Ur í háttum sínum, var þó nokkur smiður. Fór hann að lok-
Unr til Ameríku og á þar merka afkomendur. Guðrún hét
systir Halldóru. Hún átti þann mann, sem Eggert hét, Jó-
•tannesson; drukknaði hann í Héraðsvötnum í Skagafirði.
‘Áttu þau eina dóttur barna, og hét hún Margrét. Guðrún kom
11