Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 19

Eimreiðin - 01.07.1959, Síða 19
EIMREIÐIN 161 s<:fian ofan yfir Ljótsstaði i Vopnafirði. Yzt til vinstri sjást tcettur gamla bcejarins. Yzt til hcegri nýi bcerinn. ar ættar. Móðir sér Helsingja var Helga Tómasdóttir, systir Einars, föður Hálfdans, föður Helga lektors. Ágúst var mik- illiæfur maður og mikill fyrir sér og hafði vinsældir af læknis- dómum sínum, því að ekki varð héraðslæknisdæmi í Vopnafirði iyrr en 1876, og var hann því læknir Vopnfirðinga langa hríð °g hafði gott traust til þeirra hluta, þótt héraðslæknir væri kominn til skjalanna. Kona lians var Halldóra Magnúsdóttir, systir Gríms læknis á Reykjarhóli í Fljótum, en það fólk 'tafði allt læknishendur. Heimili þeirra Ágústs og Halldóru á Ljótsstöðum var mikið virðingarheimili í sveitinni og víð- ar- Áttu þau tvö börn, sem upp komust, en eigi urðu þau 'aogiíf, og átti dóttir þeirra Vigfús Sigfússon frá Sunnudal, síðar hótelstjóra á Akureyri, en dó litlu eftir giftingu Slna, barnlaus. Drengurinn Frímann varð ekki gamall held- Ur> en einn son átti hann, sem ólst upp hjá afa sínum og ömmu á Ljótsstöðum, hét hann Ágúst. Eigi þótti hann staðfestumað- Ur í háttum sínum, var þó nokkur smiður. Fór hann að lok- Unr til Ameríku og á þar merka afkomendur. Guðrún hét systir Halldóru. Hún átti þann mann, sem Eggert hét, Jó- •tannesson; drukknaði hann í Héraðsvötnum í Skagafirði. ‘Áttu þau eina dóttur barna, og hét hún Margrét. Guðrún kom 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.