Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 22

Eimreiðin - 01.07.1959, Qupperneq 22
164 EIMREIÐIN að. Blessaður litli Gunnar minn, var setning, sem maður heyrði Margrétu oft segja á þessum árum, og var þó sízt upp- gjafar- eða vorkunnartónn í máli hennar. Frá uppvexti sín- um á Ljótsstöðum hefur Gunnar bezt sagt sjálfur með sögu Ugga í Fjallkirkjunni. Þar mun hvert orð vera satt, og við, sem þessu erum kunnugir, þekkjum þetta allt, og finnst það ekki vera skáldskapur, nema nafnabreytingin, sem þó er ekki alger, eins og Sigga Mens og María Mens, sem hétu Sigríður og María, Mensaldursdætur, og voru til styttingar kallaðar Mens. Er þó ekki að dyljast þess, að það var miklu gáfaðra, snjallara, frjálsara og glaðara heimilislíf á Ljótsstöðum, en það, sem Uggi Greipsson lýsir á Grímsstöðum í Nótt og draumi í Fjallkirkjunni, og mun eiga við bæði það, sem sneri tit á og inn á við á heimilinu. Hér vantar mikið í. Þess vegna held ég, að þessi Uggi Greipsson hafi ekki orðið langlífur, og hann eigi lítið skylt við gáfaða drenginn á Ljótsstöðum, sem sigldi fararefnalítill á hafið til þess að komast á „hátíð lífsins", af því að hann var alinn upp á fyrirmyndar- og virð- ingarheimili, rómantísku veldi í árroða vakningaaldar fyr- ir gáfur og mannkosti föður síns og stjúpu. Segir það sig sjálfb að hann gat ekki lagt í þá rómantísku ferð, að sjálfs sín Jiörf og trú síns fólks, ef driffjöðrin var öllu minni en ég vil hér vera láta. Þá hygg ég, að Uggi Greipsson hefði setið heima á Grímsstöðum og kannske farið í berjamó í fyrsta sinni á asv- inni og komið auga á fagra á, sem leið niður svipmildan, grös- ugan dal upp af Nýpsfirði í Vopnafriði. Sá dalur með síntim bæ, hefur fylgt Gunnari Gunnarssyni síðan hann fór þaðan, gefið veru hans og verkum svipmót, gegn-íslenzkt efni í út- lendu klæðasniði. Nægir í því efni að benda á, að í sögu Borgarættarinnar, }:>ar sem hann vann sinn fyrsta skáldsigtir, eru allir taktar Örlygs á Borg eins og teknir úr fari og veru föður hans, Gunnars hreppstjóra á Ljótsstöðum. Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.