Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1959, Page 23
SliÁlííÍð. Hagur skáldgyðjunnar á íslandi hefur verið ærinni breyt- U18'u háður frá upphafi. Stundum hefur hún lifað sem drottn- lu8' í ríki, frjáls og óháð, búið að sínu, en heimsótt grann- löndin, þegar henni bauð svo við að horfa, var tekið með N lrktum og lotningu og auðgaðist að andlegri mennt. Endra nær var hún eins og heimasæta, feimin og hlédræg, og fæst- 11 vissu, að hún væri til. Því var almennt trúað, að hún svæfi Uus konar Þyrnirósusvefni öldum saman eða hefði jafnvel verið brennd inni, eins og Stephan G. kveður um Mjöll dótt- Ur Snæs konungs. í fyllingu tímans hafi hún svo risið úr °skunni sem fuglinn Fönix, ung og endurfædd, sér í lagi fyrir tolra Jónasar Hallgrímssonar. kúld rök hafa verið færð fyrir því, að þessi tigna dís hvorki SVaf, né heldur var hún brennd. Hinu verður ekki neitað, að Se§tir hennar og vald hefðu stundum mátt vera meiri, sjálfs- traustið ríkara, heilbrigð metnaðargirni frjálsmannlegri. Þótt 'er Ggnuðumst hvert 2,óðsk;ildið öðru frábærara, einkum á óld, vissu fáir á þeim deili utan þess fámenna hóps, er hyggði þetta útsker. Þannig stóðu sakir, þegar þúsund árn kátíðin um minningu íslands byggðar var haldin. Og um ‘l darnótin þar á eftir ltafði þetta ekkert breytzt. f fornöld hvíldi frægðarljómi yfir Sögueynni. „Þá nefndist Cl margur til metnaðs og hróss frá Miklagarði til Niðaróss", eiUs °g Einar kvað Benediktsson. Var það lof ekki sízt helgað ísle»zkum skáldum, sem kváðu sér hljóðs við konungahirðir orðurálfunnar, sem þá og síðar voru eins konar menningar- lruðstöðvar, þar sem hafðar voru hinar mestu mætur á skáld- sht,p. Hlutu niörg íslenzk hirðskáld fé, hylli og frægð af íþrótt suini og urðu jafnvel trúnaðarmenn og ráðgjafar konung- ‘lnna. Svo var um Sighvat Þórðarson, er naut hinnar mestu '|stSældar og trausts feðganna Ólafs Haraldarssonar og Magn- llsar góða. 1 Síðar hneig þessi gullaldarsól íslenzks skáldskapar í sæ. J°ðin lifði í minningu fornrar frægðar sagna, sögu og Ijóða, hé
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.