Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN 169 ;íi'unuin 1912—14. Við aðra útgáfu sögunnar á íslenzku hel- Ur Gunnar fellt niður síðasta þáttinn. Fer vel á þessu að því leyti, að sagan rís hæst með Gesti eineygða, sem út af fyrir sig er hrein perla, fáguð að fegurð og einstök í íslenzkri skáldsagnagerð. Gestur er að vísu syndari og dýrlingur í senn °g á meira skylt við helgimyndir, dregnar af Selmu Lagerlöf eða Leo Tolstoj, en íslenzkan bóndason og prest, líkt og Borg- ‘Uættin öll rninnti fremur á sagnahetjur hjá Jónasi Lie og ffjörnson en íslenzkt raunsæi, er þá var efst á baugi. Sög- unni var því fálega tekið hér heima fyrir rómantískar fjar- stæður, að mönnum fannst. Erlendir gagnrýnendur fundu og að henni sitt af hverju. Auðvelt var að benda á sálfræðilegar Veilur og öfgar í meðferð lita: menn og atburðir málað einhliða °* dökkt eða ljóst. En kostirnir voru yfirgnæfandi: lnig- ftvæmni í sköpun örlagaþrunginnar atburðarásar og skýr per- s°nueinkenni, gerð með fám dráttum. I Gesti eineygða renn- Ur innileiki frásagnargleðinnar og siðgæðisboðskapur höf- nndar saman í eina heild, án þess að listin bíði hið minnsta l.l°n af samvistunt við þá fögru kenningu, sem bókin flytur. Eu hún er friðþæging fyrir lastafullt líf, sem aðalsöguhetj- au Hfði á yngri árum, iðraðist synda sinna, gerðist beininga- jnaður og miskunnsamur huggari, varð átrúnaðargoð fólks- 1Us. dáður fyrir góðvild og göfgi. Þannig ferðast hann um Hnidið í 20 ár og kemur loks lieim í Hofsfjörð til að sættast Vl® bróður sinn, sem hann lék svo grátt á yngri árum. Fegurst er lýsingin á samfundum bræðranna, þegar Ormar loks skil- 111 > að hinn blessaði beiningamaður er enginn annar en Ketill . r°ðir lians. Samstundis hjaðnar langvarandi jökull haturs- 1Us í sál Ormars líkt og mjöll á apríldegi. Bræðurnir sættast .uni sáttum, og Gestur deyr, áður en kvöld er komið. Eg sé alltaf eftir því, að Gunnar dæmdi Örninn unga úr !k. Lýsingin á fjallgöngu hans er ógleymanleg. Með Ernin- Uiii fær ættin uppreisn úr sorgum og ógæfu. í þessum loka- Pa tti er bundinn endir á fegursta ástarævintýrið, sem Gunn- ^ hefur skráð, álíka einlægt og fábrotið sem sætt bræðranna: uiir ungu elskendur hafa ekki talazt við, nema með aug- UuUm, en j3ag er n5g; þau sEilja hvort annað, mætast og fal 1- ast 1 faðma og verða sæl í sömu andrá. Þannig er list Gunnars:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.