Eimreiðin - 01.07.1959, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN
171
lnn raunsæisskáldskapur. Svipað má segja um næstu bók hans,
^ai-g í véum, sögu úr Reykjavíkurlífinu, þar sem aðalpersón-
Ul'nar eru dómkirkjupresturinn, kærleiksrík trúarhetja, og
Vel gefinn sonur hans, ungur lögfræðingur, er vantar þó allt
jafnvægi, ofurseldur drykkjufýsn og bölsýni, vargur í véum
þjóðfélagsins, af því að hann telur sig vera á rangri hillu,
brýtur því af sér öll bönd betri borgara, kvænist ástmey sinni
af háum stigum og gerist sjómaður, fagnar því hlutskipti fyrst,
en þreytist fljótt, þar eð ekkert samband er milli vilja hans
°o rnáttar, þrár og getu. Ólánsævi hans endar með drukknun.
^feistaraverkið meðal raunsæissagna Gunnars, frá tíma-
billnu um og eftir fyiTa stríðið, Sælir eru einfaldir, er skrif-
suður á Ítalíu árið 1919, en þá naut hann styrks úr Ancers-
sJ°ðnum, sem veitt er úr sérstaklega efnilegum rithöfund-
Uln- Efamál ei', að ritliöfundastyrkur hafi nokkru sinni borið
Sv° glæsilegan árangur. Hvergi kafar Gunnar djúp sálarlífs-
lns af meira innsæi né tengir ytri ógn og innri baráttu sögu-
iblks síns í eina heild aðdáanlegar. Sagan gerist í Reykjavík
a einni viku, þegar Kötlugosið hófst og spánska veikin herj-
a 1 þar haustið 1918. Dimmt verður af ösku um hábjartan
uao- Eldsúlan gnæfir í austri. Meiri er þó ógn drepsóttarinn-
ar °§ geigvænleg baráttan við hana, en hræðilegast það stríð,
se,n fram fer í mannssálunum. Gegn trúmennsku og fórnfýsi
■eknisins Gríms Elliðagríms teflir Gunnar djöfli í manns-
’u)nd, söguprófessomum Páli Einarssyni, óvini hans. Þegar
Sa ismeygilegi fjandmaður skynjar, að grundvöllur að styrk
ns góða læknis er hjónabandshamingja hans, grefur Páll
^iskunnarlaust undan þeim grunni, þegar sízt skyldi. Mann-
°nzkan sigrar. Læknirinn missir vitið og verður að fara á
geðveikrahæli í vikulokin.
bagan er táknræn, skapast í huga skáldsins við áhrif af
stríðinu 1914—18. Þó að umgerð verksins og baksvið virðist
náttúruhamfarir: eldur, aska og ósýnilegar hersveitir ban-
*þna sóttarsýkla, þá er hættan meiri frá þeim öflum, er
1Ila eitrar. Andlegt fár af völdum stríðsins hefur sýkt hana.
Suprófessorinn er fulltrúi þess heljarafls efnishyggju og
Urs- Læknirinn hins vegar túlkar sjónarmið skáldsins, þeg-
r hann segir: „Jafnvel þótt hinn eldgamli draumur mann-